Eyjamenn ekki áfram eftir jafntefli
9. apríl, 2013
Eyjamenn sóttu Fylki heim í Árbæinn í síðasta leik sínum í 1. riðli Lengjubikarsins. Eyjamenn áttu afar veika von um að komast í úrslit keppninnar og þurftu nauðsynlega á sigri að halda, auk þess sem úrslit úr öðrum leikjum þurftu að falla með liðinu. ÍBV byrjaði vel, skoraði fyrstu tvö mörkin en Fylkir náði að jafna metin og lokatölur því 2:2.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst