Já, Eyjamenn eru alltaf úrræðagóðir.Ég sá það í eyjafrettir.is að Vestmannaeyingar hafa nú þegar tekið ákvörðun um að fresta Þrettándanum til föstudagsins 8.janúar 2010. Aðrir landsmenn munu væntanlega halda þrettándann hátíðlegan 6.janúar. Á sínum tíma var það heimsfrétt þegar Castró á Kúbu ákvað að fresta jólunum um nokkurn tíma þannig að fólk gæti unnið í sykrinum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst