Eyjamenn gætu reynt að kaupa George Baldock
27. ágúst, 2012
ÍBV gæti reynt að kaupa miðjumanninn George Baldock frá MK Dons í Englandi. Baldock hefur staðið sig mjög vel með Eyjamönnum í sumar en lánssamningur hans rennur út í lok vikunnar. Baldock mun því leika sinn síðasta leik með ÍBV gegn FH á fimmtudaginn nema félagið kaupi hann í sínar raðir.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst