Eyjamenn taka á móti Stjörnunni í dag
29. maí, 2012
Eyjamenn taka á móti Stjörnunni á Hásteinsvelli í dag í Pepsídeild karla en leikur liðanna hefst klukkan 18:00. Þetta er sjötti leikur liðanna í Íslandsmótinu en eins og allir vita, hafa Eyjamenn ekki byrjað Íslandsmótið sérlega vel, eru aðeins með tvö stig eftir fyrstu fimm leikina eftir jafntefli gegn Breiðabliki og Fylki á heimavelli. Tveir sterkir leikmenn eru í fyrsta sinn í leikmannahópi ÍBV í dag, þeir Tryggvi Guðmundsson og Gunnar Már Guðmundsson.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst