Eyjamenn taka á móti �?rótti
15. mars, 2013
Karlalið ÍBV í handbolta tekur í kvöld á móti Þrótti í næst síðustu umferð 1. deildarinnar. Eyjamenn eru í efsta sæti og flestir reikna með sigri í kvöld en Þróttarar hafa hins vegar náð ágætis leikjum inn á milli og unnu m.a. Stjörnuna fyrr í vetur með tveimur mörkum.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst