Eyjaflotinn er nú að tínast höfn fyrir jólin. Ýmist eru síldveiðiskipin búin með kvótann eða einfaldlega komin í jólafrí. Sama má segja með trollskipin, þau eru sum hver komin í jólafrí eða rétt ókomin. Egill Egilsson brá sér í kvöldgöngu í blíðunni og eins og oft lá leið hans niður að höfn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst