Fótaðgerðarstofa Vestmannaeyja „Þetta er löggilt starfsgrein og teljast fótaaðgerðafræðingar til heilbrigðisstétta. Ég met ástand fóta, meðhöndla þau fótamein sem ekki krefjast sérhæfðari læknisfræðilegrar meðferðar,“ segir Valgerður Jóna Jónsdóttir.
„Ég framkvæmi og met eigin vinnu í samræmi við viðurkennda gæðastaðla og held sjúkraskrár samkvæmt lögum. Einnig veiti ég leiðbeiningar varðandi heilbrigði fóta og þau úrræði sem heilbrigðiskerfið býður uppá þar að lútandi. Allir verða huga að heilbrigðum fótum, verið því velkomin á Fótaaðgerðastofu Vestmannaeyja.“
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst