Rakarastofa Björns og Kjartans á Selfossi fagnar 60 ára afmæli síðar á þessu ári.
Upphafið má rekja til þess er Gísli Sigurðsson opnaði rakarastofu á Selfossi árið 1948.
Fjölskyldan hefur haft hendur í hári Flóamanna og Sunnlendinga allar götur síðan. Fyrst Gísli og síðan sonur hans Björn Ingi og þá síðar einnig synir hans þeir Kjartan og Björn Daði en þeir starfa þrír á stofunni nú.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst