Fanney Björk og Heimir Eyjamenn ársins
19. janúar, 2016
Fréttapýramítinn var afhentur á Háaloftinu í hádeginu í dag. Að þessu sinni voru Eyjamenn ársins tveir, þau Fanney Björk Ásbjörnsdóttir og Heimir Hallgrímsson.
Fanney Björk vakti athygli fyrir vasklega framgöngu og náði eyrum þjóðarinar með máli sínu, en hún stefndi íslenska ríkinu eftir að ríkið neitaði henni um lyf vegna lifrabólu C sem hún smitaðist af eftir blóðgjöf. Átti hún sinn þátt í að hreyfa við málinu og nú er áætlað að reyna að útrýma lifrarbólgu C á Íslandi. Fólki sem smitað er af lifrarbólgu C og njóta sjúkratrygginga á Íslandi mun á næstu dögum og vikum bjóðast meðferð með nýjum lyfjum sem geta læknað sjúkdóminn í allt að 95 til 100 prósent tilvika.
Framganga Íslenska landsliðsins í knattspyrnu á síðasta ári hefur vakið athygli um allan heim og ekki síst sá áfangi að Íslenska landsliðið í knattspyrnu náði sæti á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar. �?ar eiga Eyjamenn sína fulltrúa þó engan á vellinum. Heimir Hallgrímsson var ráðinn til íslenska karlalandsliðsins 2011 sem aðstoðarþjálfari Lars Lagerbacks var stefnan tekin á að koma liðinu lokamót og það hefur tekist. Ísland verður með á EM í sumar og nú standa þeir jafnfætis, Heimir og Lars sem þjálfarar Íslenska landsliðsins. Heimir er orðinn nafn í alþjóðlegum fótbolta og erlendis má finna langar blaðagreinar um fyrirlestra sem hefur haldið.
Fleiri viðurkenningar voru veittar en viðurkenningarnar kallast Fréttapýramídinn. �?annig fékk Unnar Gísli Sigmundsson Fréttapýramídann fyrir framlag sitt til tónlistar og menningarmála. Unnar Gísli hefur skapað sér stórt nafn undir listamannanafninu Júníus Meyvant og heyrst tónlist hans víða.
Fyrir framlag til íþróttamála fékk ÍBV íþróttafélg fréttapýramídan vegna afreka í íþróttum og þar ber hæðst að nefna, Íslands og bikarmeistaratitlar meistaraflokks karla í handbolta og frábært starf í yngri flokkum félagsins.
Vöruval er fyrirtæki ársins að mati Eyjafrétta og hlaut Fréttapýramídann. Vöruval hefur staðið af sér harða samkeppni við hina stóru og stendur enn vaktina og á sinn þátt í halda uppi fjölbreytni í verslun í Vestmannaeyjum.
Í fyrra fóru Eyjafréttir inn á nýja braut með því að veita viðurkenningu fyri góða og málefnalega umfjöllun um það sem er að gerast úti á landi. �?á varð Kristján Már Unnarsson, fréttamaður á Stöð 2 fyrir valinu. Nú er haldið áfram á sömu braut en farið norður í land, nánar tiltekið til Akureyrar þar sem sjónvarpsstöðin N4 er með höfuðstöðvar. Hún hefur vaxið og dafnað með hverju árinu og hefur á að skipa bæði reyndu og mjög hæfu starfsfólki sem er fundvíst á efni vítt og breitt um landið. Nær hún iðulega að fylla upp í það gat sem stóru sjónvarpsstöðvarnar skilja eftir. Framan af var glaðleg og hressileg ung kona áberandi á skjánum. �?arna var mætt Hilda Jana Gísladóttir sem hefur flestu sjónvarpsfólki meiri ástríðu fyrir starfi sínu.Á síðasta ári fór N4 að láta til sín taka á Suðurlandi með Eyjamanninn Sighvat Jónsson og Margréti Blöndal í fararbroddi. Hafa þau náð að bregða upp skemmtilegri mynd af Sunnlendingum í leik og starfi.
Nánar verður fjallað um afhendinguna í næsta tölublaði Eyjafrétta, sem kemur út á morgun.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 5 Tbl EF
5. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.