Í morgun var kveðinn upp dómur í Hæstarétti Íslands, þar sem tekin var til greina krafa Stillu útgerðar ehf., KG fiskverkunar ehf. og Guðmundar Kristjánssonar um að ákvörðun hluthafafundar í Vinnslustöðinni hf. 21. september 2011, um samruna Ufsabergs-útgerðar ehf. við Vinnslustöðina hf., væri ógild.