Félagsmálaráðherra með borgarafund í Kiwanis í kvöld
5. maí, 2010
Skuldastaða heimilanna, aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að létta greiðslubyrði og fyrirhugaðar leiðréttingar á höfuðstóli erlendra bílalána eru á meðal þess sem Árni Páll Árnason, félagsmálaráðherra kynnir Eyjamönnum á borgarafundi í Kiwanishúsinu í Vestmannaeyjum miðvikudagskvöldið 5. maí klukkan 20:30-22:00. Í upphafi fundar flytur ráðherra stutta kynningu þar sem lausnir á skuldavanda fólks eru settar fram á einfaldan og myndrænan hátt. Að því loknu mun hann svara spurningum og hlusta á hugmyndir frá Eyjamönnum í þessum málaflokki og bregðast við þeim.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst