Sigrún Árnadóttir hjá Nethamri var ánægð með ganginn í bílasýningu Heklu í síðustu viku. �??Sýningin hefur gengið mjög vel og margir kíkt við. Bílarnir eru að fara út og inn sem sýnir að Eyjamenn hafa mikinn áhuga á nýjum bílum,�?? sagði Sigrún. Á miðvikudaginn var vildarvinum Heklu er boðið í grillveislu hjá Nethamari. �??�?eir voru margir sem nýttu sér þetta og var fullt út úr dyrum og brjálað að gera á grillinu. �?essa stundina eru átta nýjir bílar á planinu hjá okkur en þeir ferjuðu sína bestu og flottustu á eyjuna fögru og gáfu Eyjamönnum að kynnast þessum eðalökutækjum frá Volkswagen, Mitsiubishi og Skoda,�?? sagði Sigrún sem vildi koma á framfæri Facebooksíðu Nethamars. �??�?ar er að finna allt sem er að gerast hjá okkur.�??