Fimmtudaginn 7 febrúar klukkan 16:30 verður haldin opinn fundur í Kaffi kró um virðiskeðju gámafisks sem seldur er í Bretlandi. Á fundinum verða fulltrúar Matís, Atlantic Fresh, Seafish og kaupenda í Bretlandi með framsögu, en á eftir verða almennar umræður.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst