FH sigraði ÍBV
3. ágúst, 2013
Eyjamenn tóku á móti FH-ingum í dag. Leikurinn átti að fara fram næstkomandi miðvikudag en var flýtt vegna þátttöku FH í Evrópukeppninni. FH-ingar unnu leikinn í dag 2-1. Áhorfendamet var slegið á Hásteinsvelli, en 3024 áhorfendur lögðu leið sína á völlinn í dag.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst