Fimleikataktar og jólasveinn
17. desember, 2014
Fimleikafélagið Rán hélt árlega jólasýningu í dag þar sem iðkendur á ýmsum aldri sýndu listir sínar. Að sýningu og verðlaunaafhendingu lokinni fengu börn og fullorðnir tækifæri til að láta mynda sig með jólasveini. �?egar barn eitt spurði hann að nafni, svaraði sá hvítskeggjaði: �??Veistu, ég er orðinn svo gamall að ég man ekki hvað ég heiti. Kallaðu mig bara Sveinka.�??
Meðfylgjandi myndir tók Sighvatur Jónssón í Íþróttamiðstöðinni í dag.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst