Vikan var með rólegra móti og ekkert um alvarleg mál sem upp komu. Skemmtanahald helgarinnar fór vel fram og engin teljandi vandræði í kringum skemmtistaði bæjarins. Að vanda var eitthvað um kvartanir vegna hávaða í heimahúsum sem tókst að leysa farsællega.