Finnur og Tobba gáfu HSV myndir í biðstofu barna
20. september, 2013
Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum berast reglulega gjafir frá velunnurum stofnunarinnar. Oftar en ekki er um að ræða tæki og tól fyrir starfsemina en þau Sigurfinnur Sigurfinnsson, myndlistakennari og Þorbjörg Júlíusdóttir, móttökuritari stofnunarinnar, gáfu skemmtilega gjöf á dögunum. Gjöfin voru myndir í mótttöku stofnunarinnar sem Finnur teiknaði á veggi í barnabiðstofunni.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst