Það er skammt stórra högga á milli í Vestmannaeyjum því um síðustu helgi fór fram Landsmót Samfés þar sem um 400 unglingar skemmtu sér vel. Um þessa helgi eru það hins vegar um fjögur hundruð handboltadrengir sem ætla að heimsækja Eyjarnar en hópurinn kemur með fyrri ferð Herjólfs í dag. Fyrstu leikirnir fara svo fram í dag klukkan 16.00.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst