ÍBV-konur urðu að lúta í lægra haldi fyrir Valskonum í leik í Olisdeildinni í Vestmannaeyjum í gærkvöldi 26:31. Bestar Hjá ÍBV voru Sunna Jónsdóttir og Birna Berg Haraldsdóttir bestar. Skoruðu báðar átta mörk.
ÍBV er með fjögur stig eftir fjórar umferðir. Næsti leikur er gegn Haukum í Hafnarfirði klukkan 14.00 á laugardaginn.
Mynd Sigfús Gunnar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst