Fjölbreytt fræðsla og skapandi námskeið hjá Visku 
2. febrúar, 2025

Það er margt spennandi framundan hjá Visku þessa dagana. Meðal þess sem er á döfinni er salsanámskeið undir leiðsögn Ernu Sifjar Sveinsdóttur ásamt leikfangaheklu námskeiði hjá Emmu Bjarnadóttur. Salsanámskeiðið verður haldið í febrúar og fer fram alla miðvikudaga og sunnudaga.  Haldin verða tvö heklunámskeið, annars vegar í febrúar og hins vegar í mars. Febrúarnámskeiðið er nú þegar orðið fullt en laust er á námskeiðið í mars.  

Erna Sif segir salsanámskeiðið vera hugsað fyrir alla, bæði byrjendur og lengra komna. Námskeiðið er einstaklingsnámskeið, en auðvitað mega pör mæta bætir hún við. Erna Sif hvetur fólk til að skrá sig og njóta þess að dansa við skemmtilega tónlist í góðum félagsskap. Aðspurð hvernær áhuginn á dansi kviknaði segist hún í raun hafa dansað síðan að hún man eftir sér og segir að það sé í raun takturinn, tónlistin og dansinn sem veiti henni ánægjuna. Erna Sif keppti hér áður í Freestyle keppni Tónabæjar með góðum árangri. Hún varð íslandsmeistari í greininni 12 ára gömul og það kveikti enn meira áhuga og ástríðu fyrir dansinum.

Á heklunámskeiðinu hjá Emmu Bjarnadóttur verður áhersla lögð á að búa til handgerð leikföng. Þátttakendur þurfa ekki að hafa reynslu af hekli til að taka þátt. Emma mun fara í grunnatriðin í hekli en hvetur nemendur samt sem áður til að kynna sér grunninn, til dæmis með því að horfa á kennslumyndbönd eða fá hjálp frá ,,hekl-vinkonu“, það mun auðvelda nemendum að fá sem mest út úr námskeiðinu. Allt efni verður til sölu á staðnum, þannig að þátttakendur þurfa ekki að koma með neitt með sér. 

Aðspurð hvað hafi orðið til þess að hún byrjaði að hekla segir Emma að síðasta sumar hafi henni  vantaði áhugamál sem myndi hvetja hana til að setjast niður og hætta að keyra endalaust áfram. Hún fékk þá flugu í hausinn að prófa að hekla teiknimyndapersónuna Stitch, en segir hann hafi kannski ekki endað alveg eins og persónan, en hún hafi náð að klára verkefnið og var mjög ánægð með sig eftir það. Síðan hélt hún ótrauð áfram og hefur ekki stoppað síðan þá að framleiða fleiri fíkúrur.   

Áhugasamir eru hvattir til að tryggja sér pláss á heimasíðu Visku.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 1 Tbl 2025
1. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst