Fjölmargir leituðu að páskaeggjum
28. mars, 2024
DSC_5708
Páskaeggjaleit Sjálfstæðisflokksins var afar vel sótt. Eyjar.net/Óskar P. Friðriksson

Fjölmennt var á Skansinum í dag þar sem leitað var að páskaeggjum á svæðinu. Það er Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum sem stendur fyrir viðburðinum ár hvert á skírdag.

Veðrið lék við leitarfólk og fjölmenntu barnafjölskyldur sérstaklega. Ljósmyndarar Eyjar.net voru á svæðinu og má sjá myndasyrpu þeirra hér að neðan.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst