Fjölmenni við opnun Hekluseturs
7. maí, 2007

Byggingarstíll setursins vekur sérstaka athygli en það var hannað af Hlédísi Sveinsdóttur og Gunnari Bergmann Stefánssyni hjá EON Arkitektum. �?Stíll hússins byggir á samruna náttúru og hins manngerða. Blanda af forníslenskri byggingarhefð, nýrri tækni og náttúrulegs efnisvals samlagar bygginguna landinu,�? segir Anders Hansen um mannvirkið.

Heklusýningin samanstendur að margvíslegum fróðleik um eldfjallið fræga settum fram á myndrænan hátt. Hönnuðir sýningarinnar eru Ari Trausti Guðmundsson, Árni Páll Jóhannsson og Hringur Hafsteinsson.

Að sögn Andersar verður kennari í fullu starfi hjá Heklusetrinu næsta haust við að fræða unga gesti frá grunn- og framhaldsskólum landsins.

No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst