Fjórar ungar Eyjastúlkur í lokahóp U-17
20. mars, 2013
Fjórar ungar Eyjastúlkur eru í lokahóp íslenska handboltalandsliðsins skipað leikmönnum 17 ára og yngri. Þetta eru þær Arna Þyrí Ólafsdóttir, Erla Rós Sigmarsdóttir, Sandra Dís Sigurðardóttir og Díana Dögg Magnúsdóttir en það er ekki á hverjum degi sem ÍBV á jafn marga fulltrúa í íslensku landsliði í handbolta.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst