Geir Sveinsson, þjálfari A landslið karla hefur valið hóp leikmanna sem spilar á Íslandi til æfinga 29. september �?? 1. október. Ekki er um alþjóðlega landsliðsviku að ræða og því koma leikmenn sem spila erlendis ekki til greina í þetta verkefni.
Frá ÍBV eru þeir Aron Rafn, Róbert Aron, Teddi og hinn ungi og efnilegi Elliði Snær Viðarsson, óskum við þessum flottu strákum til hamingju með valið.
Hópinn má sjá hér:
Aron Dagur Pálsson, Stjarnan
Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV
Atli �?var Ingólfsson, Selfoss
Ágúst Birgisson, FH
Ágúst Elí Björgvinsson, FH
Birkir Benediktsson, Afturelding
Elliði Snær Viðarsson, ÍBV
Daníel �?ór Ingason, Haukar
Elvar Ásgeirsson, Afturelding
Elvar �?rn Jónsson, Selfoss
Grétar Ari Guðjónsson, ÍR
Hákon Daði Styrmisson, Haukar
Ísak Rafnsson, FH
Kristján �?rn Kristjánsson, Fjölnir
Magnús �?li Magnússon, Valur
�?ðinn �?ór Ríkharðsson, FH
Róbert Aron Hostert, ÍBV
Teitur �?rn Einarsson, Selfoss
Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV
Vignir Stefánsson, Valur
Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram
Ýmir �?rn Gíslason, Valur