Fleiri leikir á Hásteinsvelli - færri ferðalög
eftir Trausta Hjaltason
23. desember, 2024
Hasteinsv TMS 20220917 160704
Greinarhöfundur skorar á bæjarfulltrúa að leita allra leiða með ÍBV til að tryggja að hitalagnir verði lagðar undir Hásteinsvöll.

Fleiri íþróttakrakkar – minna brottfall

Íþróttir barna og ungmenna hafa líklega aldrei verið jafn mikilvæg, ekki bara sem hreyfing og forvörn, heldur líka til að efla félags þroska.

Það hefur margoft sýnt sig að með bættu aðgengi að íþróttinni þá fjölgar þátttakendum, það er því ánægjulegt að síðustu tvær bæjarstjórnir hafa verið samþykk því að setja upp gervigrasvöll sem eykur notagildi vallarins og þeirra mannvirkja sem eru við völlinn.

Yngri flokkar fá heimaleikiScreenshot 2024 12 04 091852

Börn frá um 12 ára aldri eru farin að spila á fótboltavelli í fullri stærð, unglingsárin fram að 19 ára aldri eru þau ár sem hvað mest brottfall er úr íþróttum. Á höfuðborgarsvæðinu er fótbolti spilaður á fullum völlum allt árið í kring. Sem dæmi er Faxaflóamót yngri flokka spilað snemma á árinu. ÍBV hefur tekið þátt í því móti, en oft brösuglega, með upp hituðum velli væri hægt að tryggja það að við gætum boðið upp á heimavöll nánast allt árið um kring. Helmingur þessara leikja í þessum mótum gæti því farið fram í Vestmannaeyjum. Ferðalögum þessara krakka fækkar því um helming.

Erfiðum ferðalögum fækkar

Ferðalög yngri flokka, sem og meistaraflokks karla og kvenna auk KFS mun fækka og væri það til enn frekari bóta að geta tryggt völl alltaf með hitalögnum. Hér eru um að ræða leiki í Lengjubikarnum og öðrum undirbúningsmótum.

Undanfarna daga hefur bæði formaður ÍBV Íþróttafélags og stjórn félagsins kallað eftir því að samhliða þeim framkvæmdum sem eru að fara af stað verði tækifærið nýtt til að setja hitalagnir undir völlinn. Bent hefur verið á raunverulegar rekstrartölur frá öðrum félögum sem eru með upp hitaðan völl. Eins hefur verið bent á önnur sveitarfélög sem eru eða hafa lagt gervigras nýlega og um leið sett hita undir völlinn. Slíkt eykur notagildi vallarins og eykur endingartíma gervigrasins. Ég skora á ykkur kæru bæjarfulltrúar að leita allra leiða með félaginu okkar til að tryggja að hitalagnir verði lagðar undir Hásteinsvöll.

 

Gleðilega hátíð,

Trausti Hjaltason.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
EF Forsida 18 Tbl
18. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst