Leikur Íslands á móti Austuríki hefst klukkan 16:00 í dag. Að því tilefni hafa mörg fyrirtæki bæjarins ákveðið að loka rétt fyrir fjögur. �?að er nokkuð ljóst að flest allur landinn er að fylgjast með strákunum í Frakklandi og þar eru Eyjamenn svo sannarlega í farabroddi. Í nýjasta tölublaði Eyjafréttir er hægt að sjá myndir og fréttir af Eyjamönnum í Frakklandi.
Víða er verið að fylgjast með leiknum og þar á meðal á 900 Grillhús þar sem þessi mynd er tekin í leik Íslands á móti Ungverjalandi.