Það hefur varla farið framhjá mörgum uppþotin sem hafa verið í helstu borgum Bretlandseyja í vikunni. Verstu lætin voru í London en þar hefur ástandið róast nokkuð en um leið færst til annarra borga. Ástþór Ágústsson, Eyjamaður býr stutt frá Lewisham í London en þar voru nokkur læti í vikunni.