Á annað hundrað hlauparar tóku þátt

K94A0809

Vestmannaeyjahlaupið fór fram í ágætis veðri í dag. 23 þáttakendur voru skráðir í 10 km hlaupið og kom Þórólfur Ingi Þórsson fyrstur í mark þar á tímanum 00:34:51. Sigurjón Ernir Sturluson var annar í mark á tímanum 00:35:11. Fyrst kvenna í 10 km hlaupinu var Íris Dóra Snorradóttir og hljóp hún á 00:40:03. Fríða Rún […]

Allt um sorpmálin í Eyjum

Kubbur Sorp

Vestmannaeyjabær hefur gefið út nýjar leiðbeiningar fyrir sorpmál sveitarfélagsins. Sorpmálin heyra undir umhverfis- og skipulagsráð og falla undir umhverfis- og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar. Hér að neðan má sjá tilkynningu Vestmannaeyjabæjar. Opnunartími söfnunarstöðvarinnar: Virka daga, frá kl: 10:00 til 18:00. Laugardaga og Sunnudaga frá kl: 11:00 til 16:00 Sími: 456-4166 og 853-6667 Fjórir flokkar heima Með lögum um hringrásarhagkerfi varð […]

Hjúkrunarfræðin er mín ástríða

Iðunn Dísa Jóhannesdóttir, deildarstjóri hjúkrunar á heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands í Vestmannaeyjum er í viðtali á vefsíðu stofnunarinnar í dag. Viðtalið má lesa í heild sinni hér að neðan. Iðunn fæddist 9. október 1961 í Eyjum og er alin þar upp. Hún starfaði hjá Ísfélagi Vestmannaeyja í fjórtán ár eftir framhaldsskólanám, fyrst í fiskvinnslu og seinna […]

Telja tafirnar óásættanlegar

20220306_154436 1

Bæjarráð Vestmannaeyja tók fyrir þær miklu tafir sem orðnar eru á framkvæmdum á svokallaðri Rauðagerðislóð á Boðaslóð, en ekkert hefur verið framkvæmt þar síðan lóðinni var úthlutað. Forsaga málsins er sú að bæjarráð samþykkti í byrjun mars árið 2022 að ganga til samninga við Steina og Olla ehf. um uppbyggingu á reitnum að undangegnu tilboðs- […]

Breytt áætlun Herjólfs í september

Herj Hraun

Herjólfur ohf. hefur gefið út breytta siglingaáætlun fyrir neðangreinda daga. Farþegar sem eiga bókað í ferðir hér að neðan koma til með að fá símtal frá fulltrúum Herjólfs til þess að breyta bókunum sínum. Ef sigla þarf til Þorlákshafnar þessa daga verða gerðar breytingar og fólk látið vita um leið og það liggur fyrir. 10.september […]

Áætla að hefja lagfæringar næsta vor

Herj Heimakl

Gönguslóði á Heimakletti er afar illa farinn og er það forgangsatriði að laga hann, að mati starfshóps sem falið var að skoða innviði með tilliti til ferðaþjónustu í Eyjum. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur nú þegar veitt styrk að fjárhæð 11.180.000 til verkefnisins. Styrkir úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða miðast við 80% af áætluðum heildarkostnaði verkefnis hverju sinni en […]

Ráðaleysi ríkjandi nema í Vestmannaeyjum?

„Stór hluti nemenda á yngsta stigi íslenskra grunnskóla nær ekki settum viðmiðum þegar kemur að lestrarfærni. Að loknum 1. bekk veit hluti nemenda ekki hvernig allir bókstafir stafrófsins hljóma. Með hverjum nýjum árgangi fjölgar þessum börnum. Á sama tíma fækkar þeim stöðugt sem ná viðmiðunum,“ segir í grein á forsíðu Morgunblaðsins í gær. Blaðið hefur […]

Stórt hrós á sjálfboðaliða ÍBV

Dagur Arnarsson komst í fréttirnar um Þjóðhátíðina, þegar að hann komst naumlega undan brettastæðu sem hrundi úr brennunni á Fjósakletti. Dagur er í genginu sem skvettir olíu á brennuna, en aðstæður voru erfiðar þetta kvöld og því hrundi brennan fram. Þá er Dagur í handboltaliði ÍBV og þar æfa menn af krafti þessa dagana enda […]

Fullkominn dagur á Eyjunni fögru

Hjónaleysin Þorgerður Anna Atladóttir og Svavar Kári Grétarsson gengu í það heilaga 13. júlí í  Landakirkju í Vestmannaeyjum og slógu upp mikilli veislu í Höllinni um kvöldið. Allt gert til að gera helgina sem eftirminnilegasta og einn þáttur var að fá Guðmund Guðmundsson til að mæta með brúðarbílinn eina sanna, Oldsmobile árgerð 1948 sem hann […]

Frá Manchester á Matey

„Við erum spennt að fá hina hæfileikaríka matreiðslukonu Rosie May Maguire á veitingastaðinn Slippinn á Matey sjávarréttahátíðina í Eyjum.“ segir í tilkynningu frá skipuleggjendum hátíðarinnar. Þar segir jafnframt að ferðalag Rosie í gegnum matreiðsluheiminn hafi einkennst af ástríðu hennar, forvitni og hollustu við handverkið. Hún er með BA gráðu í matreiðslulist frá háskólanum í Derby […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.