Stærsta björgun Íslandssögunnar – 1973 – Allir í bátana
21. janúar, 2025
Að morgni fyrsta gosdagsins.

Þess verður minnst í Eldheimum á fimmtudaginn, 23. janúar kl. 19.30 að þá verða 52 ár frá upphafi Heimaeyjargossins. Athöfnin verður helguð Ingibergi Óskarssyni sem á heiðurinn að verkefninu, 1973 – Allir í bátana. Þar er m.a. að finna nöfn meginþorra þeirra sem flúðu Heimaey gosnóttina og  með hvaða bát fólkið fór.  Boðið er upp á fjölbreytta dagskrá og ber þar hæst opnun nýrrar síðu þar sem heimildunum sem Ingibergur hefur safnað um þessa stærstu björgun Íslandssögunnar verða aðgengilegar. Einnig verður Ingibergur heiðraður fyrir þetta þarfa verk sem verður merkilegra með hverju árinu sem líður.

Eyjamaðurinn Ingibergur Óskarsson rafvirki hefur unnið mikið þrekvirki við að safna upplýsingum um flóttann mikla frá Heimaey 23. janúar 1973. Hann setti upp vefsíðuna 1973-alliribatana.com og einnig Facebook-síðuna 1973 í bátana til að vekja athygli á verkefninu og safna upplýsingum. Nú er hann búinn að skrá 5.049 manns, 2.630 karla og 2.369. Þar af voru 50 ófædd börn í móðurkviði.

Fólkið fór frá Eyjum með 58 bátum og skipum, flugi eða sat um kyrrt þessa nótt. Að auki komu a.m.k. þrír bátar til Eyja um morguninn til að sækja fólk en fóru farþegalausir til baka. Skráð er hvar hver farþegi átti heima, með hvaða báti hann fór og hverjir voru í áhöfn. Einnig hverjir fóru með flugi. Þess má geta að rúm 60% þeirra sem voru í Eyjum um gosnóttina voru enn á lífi um síðustu áramót.

Margir eiga minningar frá gosnóttinni og því má búast við góðri mætingu.

 

Ingibergur hefur unnið þrekvirki í söfnun upplýsinga.

 

Dagskráin:

Stærsta björgun Íslandssögunnar
1973 – Allir í bátana

Dagskrá 23.01.25 í Eldheimum 19:30-21:00

Ómar Garðarsson ritstjóri kynnir dagskrána.

Frosti Gíslason – 1973 Allir í bátana á Heimaslóð.

Gísli Pálsson – Heimaey og Herculaneum: Systrabæir?

Guðrún Erlingsdóttir – Konurnar gosnóttina á Heimaey 1973.

Hlé

Ásmundur Friðriksson – Þegar beljurnar á Kirkjubæ fóru í bæinn.

Ingibergur Óskarsson heiðraður: Valmundur Valmundsson formaður Sjómannasambands Íslands og Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 1 Tbl 2025
1. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst