Jarðvegs-framkvæmdir í Herjólfsdal

Undanfarna daga hefur verið unnið að jarðvegsframkvæmdum í Herjólfsdal. Nánar tiltekið á milli veitingatjalds-undirstöðunnar og setningarsteinsins. Brynjar Ólafsson, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar segir í samtali við Eyjafréttir/Eyjar.net að þetta sé á vegum ÍBV. „Það er verið að slétta flötina sem er undir Tuborg tjaldinu og verður sett torf aftur á að því loknu.“   […]

Góð heilsa ekki sjálfgefin

Í fimm ár hefur Eyjamönnum 60 ára og eldri boðist að taka þátt í heilsueflingarverkefninu,  Fjölþætt heilsuefling 65+ í Vestmannaeyjum á vegum Janusar heilsueflingar sem  hefur sérhæft sig í heilsueflingu 60 ára og eldri. Að baki  liggja niðurstöður doktorsrannsóknar Janusar Guðlaugssonar. Markmiðið er að koma til móts við fólk sem vill efla heilsu sína og […]

Sigraði 106 km hlaupið

Hengill Ultra fór fram um helgina í Hveragerði. Eyjamaðurinn Friðrik Benediktsson sigraði þar 106 km hlaupið. Friðrik kom í mark á tímanum 14 klukkustundum og 36 mínútum. Sannarlega glæsilegur árangur hjá Friðrik. Ester María Ólafs vann kvennaflokkinn. Í öðru sæti karla var Senan Oesch frá Swiss en svo komu þeir Hrólfur Vilhjálmsson og Egill Trausti […]

Hamingja íbúa könnuð

mannlif_opf_2023

Hamingja íbúa í Skagafirði, á Snæfellsnesi og á Héraði mælist mest á landinu í nýrri íbúakönnun landshlutanna. Íbúar Stranda og Reykhóla ásamt Vestur-Húnavatnssýslu voru óhamingjusamastir í könnuninni. Í könnuninni er afstaða þátttakenda til eigin hamingju og almennrar ánægju með þjónustu sveitarfélagsins þar sem þeir búa dregin saman. Þá mælir könnunin alls 40 búsetuskilyrði eftir 24 […]

Styrkja uppbyggingu gönguleiðar á Heimaklett

IMG_0977

Haustið 2023 sótti Vestmannaeyjabær um styrki fyrir uppbyggingu gönguleiða til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða. Fram kemur í fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja að fyrir liggi ákvörðun sjóðsins um styrk vegna uppbyggingar og lagfæringar gönguleiðar á Heimaklett um 11.180.000 kr. Fram kemur í bréfi Ferðamálastofu til Vestmannaeyjabæjar að styrkurinn sé veittur í nauðsynlegar endurbætur á gönguleiðinni upp á […]

Elmar verðlaunaður

Elmar_DSC_0255

Lokahóf HSÍ fór fram í hádeginu í dag en þar voru veitt verðlaun til þeirra sem þótt hafa skarað fram úr með sinni frammistöðu á keppnistímabilinu. Þjálfarar og leikmenn liða í deildunum kusu að lokinni deildarkeppni. Þar var Elmar Erlingsson, leikmaður ÍBV útnefndur besti sóknarmaðurinn og efnilegsti leikmaður Olís deildar karla. Þjálfarar og leikmenn liða […]

Þau yngstu fá nýjan leikvöll

ungbarnaleikv_vestm_is

Þessa dagana er unnið að gerð ungbarnaleikvallar á Stakkagerðistúni. Í frétt á vef Vestmannaeyjabæjar segir að vonast sé til að hann verði tilbúinn fyrir 17. júní. Leikvöllurinn er nú þegar orðinn ansi vinsæll hjá yngri kynslóðinni þrátt fyrir að enn sé verið að vinna við að koma honum niður. Leiktækin henta yngri börnum vel og […]

Methelgi að baki

20240609_092350_viking_fugl

Á fimmta þúsund manns komu með skemmtiferðaskipum til Eyja um nýliðna helgi. Fram kemur á facebook-síðu Vestmannaeyjahafnar að rúmlega 600 farþegar hafi komið á laugardag og svo rúmlega 3500 í gær, sunnudag. „Ekki er hægt annað en að hrósa starfsmönnum hafnarinnar, ferðaþjónustunnar, verslana og veitingahúsa eftir annasama helgi. Hjá okkur voru rúmlega 600 farþegar á […]

Hætta á toppnum!

„Allt á sinn tíma og höfum við nú ákveðið að hætta í júní 2025, þá verða þetta orðin rúm 30 ár. Reksturinn hefur samt sjaldan gengið betur, best að hætta à toppnum og þannig viljum við hafa þetta. Auðvitað væri gaman ef einhver vildi taka við rekstrinum. Það er alveg mögulegt að leigja húsnæðið áfram […]

Framkvæmdir í Viðlagafjöru

Viðlagafjara - HBH 0624

Framkvæmdir við laxeldið í Viðlagafjöru eru á fleygiferð. Það sést vel á þessu myndbandi Halldórs B. Halldórssonar sem tekið er í fjörunni í morgun. Sjón er sögu ríkari. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.