Áforma miðsvæði undir hrauni

Uppgröfur

Á bæjarstjórnarfundi á fimmtudaginn sl. var framtíðaruppbygging og lóðaframboð til umfjöllunar. Um er að ræða 3,4 hektara svæði sem ætlað er til miðbæjarstarfsemi.  Kanna hug íbúa með íbúakosningu Stefnt verður að íbúakosningu samhliða næstu alþingiskosningum þar sem kannaður verður hugur íbúa hvort hefja skuli vinnu við að byggja upp þróunarsvæðið.  Í gildandi aðalskipulagi er svæði […]

Spennandi tímar framundan hjá körlum í skúrum

DSC_6758

Verkefnið “Karlar í skúrum” er enn á fullu hjá Lionsmönnum. Í síðustu viku gerðu þeir félagar ganginn tilbúinn fyrir málarann sem mun í framhaldinu sparsla og mála. Í kjölfarið voru næstu skref skipulögð, m.a. hvar hvert og eitt verkfæri yrði staðsett í skúrnum. Karlar í skúrum er úrræði sem gefur karlmönnum tækifæri til þess að […]

Skora á nýjan fjármálaráðherra að afturkalla kröfuna

Sigurdur_ingi_2024_IMG_4394_min

Þjóðlendukröfur íslenska ríkisins voru á dagskrá bæjarstjórnarfundar í vikunni, en þann 5. apríl sl. tók þáverandi fjármála- og efnahagsráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ákvörðun um að taka kröfugerð ríkisins á svæði 12 til ítarlegrar endurskoðunar og óskaði eftir því við óbyggðanefnd að hún fresti málsmeðferð. Er þessi ákvörðun tekin í ljósi þess að miklir annmarkar […]

Bæjarstjórn brýnir nýjan innviðaráðherra

Alfsn_eyjar_24_IMG_4457

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri fór yfir stöðu mála á dýpkun við Landeyjahöfn og samskipti við Vegagerðina á fundi bæjarstjórnar á fimmtudaginn. Bæjarráð hefur farið fram á við Vegagerðina að hún grípi til aðgerða gagnvart dýpkunaraðila vegna vanefnda á samningi. Dýpið á rifinu er ekki nægjanlegt og dýpkun ekki gengið sem skyldi. Dýpkunaraðili nýtti ekki dýpkunarglugga í […]

Páll útilokar íbúakosningu í minnisblaði

Á bæjarstjórnarfundi í gær birti Páll Magnússon minnisblað sem hann gerði um listaverk Ólafs Elíassonar í tilefni af 50 ára goslokum í fyrrasumar.  Finnst óljóst hvað íbúar eigi að kjósa um Í minnisblaðinu bendir Páll á að erfitt geti reynst að tilgreina um hvað eigi að kjósa; fjárveitinguna, listaverkið sjálft eða „allt þar á milli“ […]

Herjólfur kaupir húsnæði

20230523_153301

Samþykkt var af hluthafa á aðalfundi Herjólfs ohf. þann 10. apríl sl., tillaga stjórnar Herjólfs ohf., kauptilboð sem stjórnin og eigendur fasteignarinnar Básaskersbryggju 2, hluti jarðhæðar hafa undirritað. Samkvæmt heimildum Eyjar.net er kaupverðið 65 milljónir króna. Fram kemur í fundargerð bæjarráðs að um mikilvæga eign sé að ræða á hafnarsvæði við Básaskersbryggju sem er þjónustusvæði […]

Matey lofuð í Time Out

Matey

Matarhátíðin Matey fær mikið lof í breska vefritinu Time Out í dag. Þar gerir blaðamaðurinn Ella Doyle upp heimsókn sína til Vestmannaeyja síðasta haust. „Þegar maður hugsar um Ísland hugsar maður um hveri, fossa, svartar sandstrendur og norðurljós. Og þegar maður hugsar um mat á Íslandi þá hugsar maður um Reykjavík. Hvers vegna myndirðu ekki? […]

Þingmenn svara Eyjar.net

veitur_thingmenn_24 (1000 x 667 px)

Eyjar.net sendi í síðustu viku spurningu til allra 10 þingmanna Suðurkjördæmis vegna synjunar HS Veitna um beiðni Eyjar.net á gögnum til rökstuðnings fyrirtækisins á hækkunum gjaldskrár á heimili í Eyjum. Þrír þingmenn hafa svarað fyrirspurninni sem hljóðar svo: „Samkvæmt orkulögum er veitustarfsemi takmörk sett þegar kemur að gjaldskrá þess. Veitan getur tekið sér 7% arð […]

Hafa áhyggjur af efnistöku við Landeyjahöfn

Landeyjahofn_8.11.2010_12-54-18-12.jpg

Efnistaka við Landeyjahöfn er nú í skipulagsferli. Fyrirtækið HeidelbergCement Pozzolanic Materials ehf. (HPM) skilaði matsáætlun til Skipulagsstofnunar þann 22. desember sl. vegna efnistöku úr sjó við Landeyjahöfn. Allt að 65-80 millj­ón­ir rúm­metrar af efni Fyr­ir­hugað er að vinna allt að 65-80 millj­ón­ir rúm­metra af efni á efnis­töku­svæðinu og áætlað að það taki um 30 ár, […]

Ráðuneytið óskar eftir afstöðu HS Veitna

GÞÞ_IMG_4317

Illa hefur gengið að fá rökstuðning frá HS Veitum fyrir miklum hækkunum fyrirtækisins á gjaldskránni í Eyjum umfram önnur svæði. Orkustofnun gat ekki varpað skýru ljósi á gjörðir fyrirtækisins, sem hefur einokun á þessum markaði. Vísuðu forráðamenn stofnunarinnar á umhverfis- orku- og loftslagsráðuneytið. Í lok síðasta mánaðar sendi Eyjar.net fyrirspurnir vegna málsins í umhverfis- orku- […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.