Sinntu sjúkraflutningum sjóleiðina

IMG_0190_2_thor_ads

Björgunarskipið Þór sinnti í dag sjúkraflutningum, bæði frá Vestmannaeyjum og til. Klukkan 9 í morgun var áhöfn Þórs kölluð út til að flytja sjúkling frá Vestmannaeyjum. Sjúkrabíll flutti sjúkling að Þór og var hann kominn um borð í björgunarskipið klukkan 9:35 og lagt var af stað áleiðis í Landeyjahöfn fimm mínútum síðar. Siglingin í Landeyjahöfn […]

Verðskrá hitaveitu hækkar aftur

kyndist_hs

HS Veitur tilkynntu í lok síðasta árs um hækkun á verðskrá hitaveitu í Vestmannaeyjum á heimasíðu sinni. Er þetta önnur hækkunin sem tilkynnt er um á einungis fjórum mánuðum. Í tilkynningu HS Veitna segir að hitaveitan í Vestmannaeyjum skeri sig úr hvað varðar önnur þjónustusvæði HS Veitna að því leitinu til að heitt vatn er […]

Eitt augnakast

huginn_v

Við stærum okkur gjarnan af því, að Vestmannaeyjar sé gott samfélag. Þegar í harðbakkann slær snúm við bökum saman og leysum vandamálin í sameiningu. Þó svo að mannlífið sé fallegt er saga Vestmannaeyja átakasaga alveg fram á þennan dag. Það eru ekki mörg ár síðan síðasti sjómaðurinn hvarf í gin hafsins, vitandi að starfið hans […]

Að gefnu tilefni

sandoy-gongin_faereyjar

Við hjónin fórum til Reykjavíkur um síðustu helgi, sem er í sjálfu sér algjört aukaatriði, en við gistum í miðbæ Reykjavíkur, beint á móti mathöllinni við Hlemm en á föstudagskvöldið ætluðum við einmitt að fara út að borða á einhverjum af þessum nýju stöðum í miðbænum, en allsstaðar þar sem við komum var biðröð út […]

Snjalltæki

snjallsimar_netid

Ég fagna þeirri umræðu um snjallsíma og samfélagsmiðla sem nú tröllríður samfélaginu. Mér finnst hún bæði nauðsynleg og athyglisverð, sérstaklega sú sem snýr að börnum, unglingum og skólastarfi. Það mætti líka ræða áhrif þessa búnaðar á atvinnulífið. Við hjónin eigum og rekum veitingastað. Í veitingarekstri er mikilvægt að þeir sem þjónusta gesti séu vel tengdir […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.