Lagnir teknar á land
19. apríl, 2024
IMG_4519
Framkvæmt við höfnina. Eyjar.net/TMS

Nú standa yfir framkvæmdir við smábátabryggjurnar í Vestmannaeyjahöfn. Búið er að flytja til stórgrýti og nú er verið að moka upp efni.

Að sögn Dóru Bjarkar Gunnarsdóttur, hafnarstjóra er verið að moka til að taka í land frárennslislagnirnar sem búið er að moka fyrir þvert yfir höfnina.

Ljósmyndari Eyjar.net smellti meðfylgjandi myndum í gær.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst