Af hverju ekki lundasalat?

Hljómsveitin XXX Rottweiler koma fram á Brekkusviðinu á Þjóðhátíð í eyjum á föstudagskvöldið næstkomandi. Hljómsveitin er þekkt fyrir sterkar skoðanir og mönnum og málefni og koma þær skoðanir fyrir í textum þeirra. Eyjar.net hafði samband við Þorstein Lár eða MegaLár eins og hann er kallaður. MegaLár er að koma á sínu þriðju Þjóðhátíð sem tónlistarmaður […]

Rís bjórverksmiðja í Vestmannaeyjum í vor?

Í gangi er könnun á hagkvæmni þess að setja á stofn bjórverksmiðju í Vestmannaeyjum. Verði niðurstaðan jákvæð er stefnt að því að hefja starfsemi næsta vor og er gert ráð fyrir sex til átta störfum við verksmiðjuna, frá þessu er greint á sunnlenska fréttavefnum sudurland.is.Það er fyrirtækið 2B-Company á Selfossi sem þarna á hlut að […]

Engin jarðgöng til Vestmannaeyja en ferðum Herjólfs fjölgað

Kristján L. Möller, samgönguráðherra, kynnti í ríkisstjórn í dag skýrslu Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf. um mat á kostnaði á gerð jarðganga milli Vestmannaeyja og lands. Tillaga samgönguráðherra sem var samþykkt gerir ráð fyrir að í ljósi hins mikla kostnaðar og óvissu vegna jarðfræðilegra aðstæðna við gerð jarðganga verði öll áform um gerð slíkra ganga lögð […]

Ægisdyr: Ríkisstjórnin svíkur Eyjamenn

Ingi Sigurðsson, fyrrverandi bæjarstjóri í Vestmannaeyjum og starfandi stjórnarformaður Ægisdyra, segir að ríkisstjórnin sé að svíkja gefin loforð með því að slá af göng til Eyja. Félagar í Ægisdyrum, sem barist hafa fyrir jarðgöngum til Eyja, ætla nú að leita leiða til að fjármagna nauðsynlegar rannsóknir. Ríkisstjórnin tók þá ákvörðun á föstudag að leggja öll […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.