ÍBV mætir Val

sunna_ibv_kv_valur_opf_2023

Fyrsti leikur undanúrslita-einvígis ÍBV og Vals verður leikinn á Hlíðarenda í kvöld. Valsstúlkur sátu hjá í síðustu umferð en Eyjaliðið sló út lið ÍR nokkuð sannfærandi. Liðið sigraði einvígið 2-0. Nú er komið að stelpunum í undanúrslitum. Þar mæta þær Val á útivelli. Hægt að skrá sig í rútuferð hér. Rútan fer með 14:30 ferðinni […]

Bærinn innleiðir Beanfee

GRV_0099_TMS

Á vefsíðu Vestmannaeyjabæjar er greint frá samstarfi Vestmannaeyjabæjar og fyrirtækisins Beanfee ehf. „Beanfee og Vestmannaeyjabær hafa samið um notkun Beanfee hugbúnaðar og aðferðafræði innan sveitarfélagsins. Munu atferlisfræðingar á vegum Vestmannaeyjabæjar hafa aðgang að Beanfee til úrvinnslu mála á stigi 2 og 3 skv. lögum um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna (nr. 86/2021). Við hjá […]

Hættir sem formaður ÍBV

saeunn_ads

Aðalfundur ÍBV – íþróttafélags verður haldinn fimmtudaginn 9. maí nk. Fyrir fundinum liggja almenn aðalfundarstörf, ársreikningur og stjórnarkjör. Sæunn Magnúsdóttir er formaður aðalstjórnar. Hún segir – aðspurð um hvort fyrirhugaðar séu breytingar á stjórn félagsins – að hún hafi ekki fengið afdráttarlaus svör frá öllum stjórnarmönnum um það hvort þeir ætli að halda áfram. „En […]

Skemmd lögn ástæðan fyrir lituðum sjó

höfn_bla_24_IMG_4551

Það ráku margir upp stór augu í sunnudagsbíltúrnum í gær, þegar komið var niður á höfn. Ástæðan var skrýtin litur á sjónum í smábátahöfninni. Að sögn Dóru Bjarkar Gunnarsdóttur, hafnarstjóra kom gat á gömlu lögnina sem liggur frá Brattagarði að Kleifum. „Það liggja þrjár lagnir þarna og fór ein í sundur í gærmorgun.“ Dóra Björk segir […]

Malbikað í Eyjum

Malbik_og_steypa_24_IMG_4595

Í morgun hófust malbikunarframkvæmdir í botni Friðarhafnar. Í kjölfarið verður farið í önnnur verk. Brynjar Ólafsson, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar segir í samtali við Eyjar.net að stærstu verkin hjá bænum séu vegurinn inn í botni og bílastæði, Suðurgerði og gangstétt við Goðahraun. Segir hann að þetta verði unnið í dag, á morgun sem og […]

Laxey: 6 milljarðar í nýtt hlutafé

laxey_vidlagafjara_0424_ads_DJI_0131

Laxey hefur lokið við 6 milljarða hlutafjárútboð með innkomu öflugra innlendra og erlendra fjárfesta með mikla reynslu af fiskeldi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. LAXEY, félag sem byggir upp landeldi á laxi í Vestmannaeyjum, lauk í síðustu viku sex milljarða hlutafjáraukningu og lauk þar með fjármögnun á 4.500 tonna framleiðslu á laxi á […]

Katrín býður til fundar í Eyjum

Katrín Vestmannaeyjar ads

Katrín Jakobsdóttir, forsetaframbjóðandi, býður til súpufundar og samtals á veitingastaðnum Einsa Kalda í Vestmannaeyjum, í dag mánudaginn 22. apríl klukkan 12.00. Allir Eyjamenn eru velkomnir á fundinn. Katrín mun jafnframt heimsækja fólk og fyrirtæki í Eyjum þennan mánudag, áður en hún heldur til lands að nýju, segir í tilkynningu. (meira…)

Einvígi ÍBV og FH hefst í dag

DSC_6388

Undanúrslit Olís deildar karla hefjast í dag, sunnudag þegar FH tekur á móti ÍBV í Kaplakrika. Eyjamenn slógu út Hauka í síðustu umferð á meðan FH sigraði KA. Bæði þau einvígi enduðu 2-0. Hitað verður upp á Ölhúsinu í Hafnarfirði fyrir leik og hefst upphitunin um kl. 15:00. Leikurinn hefst klukkan 17.00 og verður hann […]

Gleðilegt sumar 2024

Lundar_opf_DSC_7709

Lundinn settist upp þann 17. sem er í samræmi við venjuna, sem er ca. 13.-20. apríl. Reyndar hafði ég ekkert kíkt eftir honum áður enda var mjög kalt og þann 16. voru fjöllin hvít af snjó, en lundinn er nú harður af sér og getur vel verið að hann hafi komið eitthvað fyrr, en ég […]

Fyrsta hátíð sumarsins framundan

Hljomey_ads_IMG_4539

Nú er sumarið að ganga í garð og þá hefjast hátíðarhöld í Eyjum. Fyrsta hátíð sumarsins hefst einmitt í annan dag sumars, þegar tónlistahátíðin Hljómey verður sett. Að sögn Guðmundar Jóhanns Árnasonar, forsprakka hátíðarinnar hefur undirbúningur gengið mjög vel. „Lokadrög að dagskránni verða vonandi birt á morgun, sunnudag. Það seldist upp á 6 tímum á […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.