Í fimmta sæti fyrir hækkun

Líkt og undanfarin ár hefur Byggðastofnun fengið Orkustofnun til að reikna út kostnað á ársgrundvelli, við raforkunotkun og húshitun á sömu fasteigninni, á flestum þéttbýlisstöðum og í dreifbýli. Ef Vestmannaeyjar eru skoðaðar sérstaklega sést að heildarorkukostnaður, þ.e.a.s. raforku- og húshitunarkostnaður viðmiðunareignar er 325 þ.kr. sem er sá fimmti hæsti á landinu. Þá ber að taka […]
Heimsóknin til Eyja hreint ævintýri

Fjöldi glæsilegra fiskveitingastaða í hæsta gæðaflokki í Vestmannaeyjum hlýtur að vera með því mesta sem þekkist á byggðu bóli miðað við íbúatölu. Þá ályktun dregur að minnsta kosti finnskur blaðamaður, Mika Remes, í grein um veitingaflóru og sjávarfang Vestmannaeyja í grein í tímaritinu Aromi í Finnlandi núna í janúar. Ritið er sérhæft í skrifum um […]
Önnur gul viðvörun á föstudag

Líkt og Eyjar.net greindi frá í gærkvöldi hefur verið gefin út gul viðvörun á Suðurlandi sem tekur gildi í kvöld kl. 22:00 og gildir til kl. 06:00 í fyrramálið. Klukkan 13:00 á morgun, föstudag tekur svo gildi önnur gul viðvörun á Suðurlandi. Gildir hún til miðnættis. Suðvestan hríð Í viðvörunarorðum Veðurstofunnar segir: Suðvestan 15-23 m/s […]
Niðurrif hafið

Byrjað er að rífa byggingarnar við Skildingaveg 4, en til stendur að lóðin verði hluti af athafnasvæði Vestmannaeyjahafnar. Fram kom í deiliskipulagsuppdrætti að vegna breyttra aðstæðna og aukinna umsvifa vöru- og farþegaflutninga til og frá Vestmannaeyjum með Herjólfi sé þörf fyrir að stækka athafnasvæði í kringum ferjuna. Skipulagsbreyting þessi felur í sér að rífa húsnæði […]
Hálft stöðugildi í að svara einum aðila

Bæjarráð Vestmannaeyja tók fyrir “Fyrirspurnir til Vestmannaeyjabæjar 2023” eins og það er orðað í fundargerð ráðsins. Þar segir ennfremur að fjöldi formlegra fyrirspurna til Vestmannaeyjabæjar er varðar hin ýmsu mál sveitarfélagsins og félags í eigu þess hafi verið 348 á árinu 2023 og bárust þær frá einum einstaklingi. Sá tími sem fór í svara fyrirspurnunum […]
Líf og fjör á Víkinni

Það er fjölbreytt dagskrá hjá börnunum á Víkinni. Víkin er deild fyrir fimm ára börn, sem er til húsa í Hamarsskóla. Á vef Vestmannaeyjabæjar er farið yfir starfið síðastliðinn mánuð. Þar kemur eftirfarandi fram. Eldgosaþema Í janúar er eldgosaþema í Víkinni. Í þeirri vinnu fræðast nemendur um eldgosið á Heimaey árið 1973. Fræðslan er fólgin […]
Kalla eftir viðbrögðum Vegagerðarinnar

Samgöngur til Eyja hafa verið mikið í umræðunni í vetur vegna erfiðleika. Í fyrradag stóð til að haldinn yrði íbúafundur þar sem íbúar hefðu tækifæri til að spyrja innviðaráðherra og vegamálastjóra um aðgerðir til að bæta stöðuna og um framtíðarsýn á samgöngur fyrir Vestmannaeyjar. Ekki varð af fundinum þar sem innviðaráðherra komst ekki til Eyja. […]
Tóku tilboðinu

Vestmannaeyjabær bauð nýverið út rekstur tjaldsvæða og var tilboðsfrestur til 12. janúar sl. Eitt formlegt tilboð barst og var það frá Aðalsteini Ingvasyni, Katrínu Harðardóttur, Helga Sigurðssyni og Evelyn Bryner, en einnig barst ósk um samtal frá ÍBV íþróttafélagi um reksturinn innan gefins tilboðsfrests. Starfsfólk Vestmannaeyjabæjar fundaði með báðum aðilum og framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs […]
Vilja reisa vinnubúðir

Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa í síðustu viku lá fyrir umsókn um leyfi fyrir vinnubúðum. Vinnslustöðin hf., sækir um tímabundið leyfi fyrir starfsmannabúðum á lóð sinni Strandvegi 81-85, sótt er um leyfi til 3 ára í samræmi við framlögð gögn, segir í fundargerðinni. Byggingarfulltrúi vísaði umsókninni til skipulagsráðs með vísun til byggingarreglugerðar. Uppfært kl. 9.00 Umhverfis- og […]
„Sláandi tölur“

Ásmundur Friðriksson, þingmaður kvaddi sér hljóðs undir liðnum “Störf þingsins” á þingfundi í dag. Þess má geta að Ásmundur var kominn til Eyja í gær til þess að mæta á íbúafund sem þurfti að fresta vegna fjarveru innviðaráðherra. Á þingfundi í dag sagði Ásmundur að hann ætli að ræða um frétt frá netmiðlinum Eyjar.net þar […]