Fleiri geta tengst Eygló

linuborun_0423

Áfram fjölgar húsum sem geta tengst ljósleiðaraneti Eyglóar. Á vef Vestmannaeyjabæjar segir að Eygló ehf. muni reka ljósleiðarann sjálfann sem er grunnstoð kerfisins en fjarskiptafélögin koma með þann búnað sem til þarf. Sala inn á kerfið er í höndum þeirra þjónustuveitna sem selja inn á kerfi Mílu og Tölvun ehf í Vestmannaeyjum. Íbúar neðangreindra húsa […]

Öryggisleysi í raforku og vatnsmálum

varmi_ads_hs-2

Mikið hefur verið rætt og ritað það sem af er ári um þessar gengdarlausu hækkanir HS Veitna á eitt sveitarfélag umfram önnur. Eyjar.net spurði Ásmund Friðriksson, þingmann Suðurkjördæmis út í málið, en Ásmundur situr m.a. í atvinnuveganefnd þingsins. „Skilaboðin á skjön við markmið í orkuskiptum ríkisstjórnarinnar“ Þeir tala um að ríkið stefni á hækkun niðurgreiðslu […]

Fundur bæjarstjórnar í beinni

1602. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu í dag kl. 17:00. Fjórtán erindi liggja fyrir fundinum og má sjá dagskránna hér að neðan auk þess sem sjá má útsendinguna frá fundinum. https://youtu.be/QrrlKFr8lkI Dagskrá: Almenn erindi 1. 201212068 – Umræða um samgöngumál 2. 202311142 – Tjón á neysluvatnslögn 3. 202311149 – Umræða um náttúruhamfarir í […]

Gerðu athugasemdir við afköst dæluskips

Alfsnes_DSC_1851

Illa hefur gengið undanfarnar vikur að halda Landeyjahöfn opinni. Dýpið er lítið, og til að bæta gráu ofan á svart hafa þeir dagar sem komið hafa þar sem viðrar vel til dýpkunar verið illa nýttir. Eða eins og bent var á í tilkynningu frá Herjólfi ohf. fyrr í mánuðinum, þar sem sagði: „Þrátt fyrir einmuna […]

Hærra verð og minni hiti

veitur_hs

Í gær birti Eyjar.net verðsamanburð á vatni HS Veitna til annars vegar Vestmannaeyinga og hins vegar til íbúa á Suðurnesjum. Þar var tiltekið að verðskráin væri án tillits til niðurgreiðslu Orkustofnunar. Það er hins vegar ekki rétt. Hið rétta er að þetta er verðið eftir niðurgreiðslu. https://eyjar.net/slaandi-munur-a-verdskra/ Verðskráin í dag er 500 kr, í Vestmannaeyjum. […]

Um 93% skráð stöðuna

rafhledsla_bill

Rétt tæplega 93% þeirra sem eiga rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbíla hafa nú skráð kílómetrastöðu á Mínum síðum Ísland.is eða í Ísland.is appinu. Hefur kílómetrastaða ríflega 47 þúsund bíla verið skráð, að því er segir í tilkynningu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Um áramótin tók gildi kílómetragjald fyrir notkun slíkra bíla og höfðu eigendur og umráðaaðilar ákveðinn […]

Kvödd eftir 29 farsæl ár

drifa_hsu_st_minni

Þann 17. janúar sl. var Drífa ljósmóðir kvödd eftir farsæl 29 ár við ljósmæðrastörf í Vestmannaeyjum. Drífa tók á móti yfir 1000 börnum á sinni starfsævi og hefur stutt margar fjölskyldurnar í barneignarferlinu. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. „Drífa flutti frá Akranesi til Vestmannaeyja árið 1994 og hóf störf við afleysingar, […]

Giggó — nýtt app

Alfreð ehf. fagnaði ársbyrjun 2024 með því að skjóta á loft nýju appi sem kallast Giggó. Landsmenn hafa þar með fengið aðgang að markaðstorgi fyrir gigg af öllu tagi, bæði fyrir verktaka og fólk sem vill kaupa þjónustu þeirra. Í rúman áratug hefur Alfreð verið leiðandi í að tengja saman fólk og fyrirtæki og koma […]

Gular viðvaranir víðast hvar

gul_idv_240124

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular viðvaranir vegna veðurs fyrir Höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Faxaflóa, Breiðafjörð, Vestfirði, Norðurland eystra, Austurland að Glettingi, Austfirði, Miðhálendi og Strandir og norðurland vestra. Á Suðurlandi er gert ráð fyrir sunnan stormi og tekur viðvörunin gildi þar á morgun, 25 jan. kl. 04:00 og gildir til kl. 09:00 samdægurs. Í viðvörunarorðum fyrir […]

Leiðangurinn breytir ekki ráðgjöf

_DSC0145

Hafrannsóknastofnun mun ekki breyta fyrri ráðgjöf um engar loðnuveiðar á þessari vertíð eftir mælingar síðustu vikuna. Ástæða þess er að lítið mældist og sterkar líkur á því að loðna sé enn undir hafísnum norðvestur af Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hafrannsóknastofnun. Ekki vart við loðnu út af Austfjörðum Þar segir jafnframt að þetta […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.