Sláturtíð

Það er komið haust og sláturtíðin komin á fullan skrið. Mér skilst að hjá Norðlenska á Húsavík slátri þeir um 2000 stykkjum á dag. Sláturhús ISAVIA slátraði þremur störfum í eyjum í vikunni. Sveinbjörn Indriðason heitir framkvæmdastjóri sláturhússins. Hann er með rúmar þrjár milljónir í laun á mánuði. Ekki veitir af, blóðugur upp fyrir haus […]

Lundasumarið, seinni hluti

Vegna fjölda áskorana kemur hérna seinni hluti. Nú er það þannig að ég hef haldið úti bloggsíðu síðan 2006 og allan þann tíma m.a. fjallað um lundann og merkilegt að fletta upp á yfirlýsingum bæði frá Erp og Ingvari Atla Sigurðssyni og Páli Marvin Jónssyni, lýsingar eins og t.d.: Það er ekkert að marka þó að […]

Hverjum þykir sinn fugl fagur

Í Norður Kóreu situr einræðisherrann Kim Jong Un á sínum feita rassi og hleður í sig góðgætum meðan almúginn sveltur. Kim þessi fékk ríkið í arf frá föður sínum og sá frá föður sínum.  Í Norður Kóreu talar fólk ekki um pólitík, því þá er það gert höfðinu styttra. Það talar ekki um veðrið því […]

Lundasumarið 2020

Ekkert lundaball í ár og síðustu pysjurnar að mæta í bæinn þessa dagana og því rétt að gera sumarið upp. Það sem kannski kom mér mest á óvart í sumar er það, hversu margir voru undrandi á því að sjá svona mikið af lunda hér í Eyjum í ágúst, en þetta er algjörlega í samræmi […]

Fjölbreytt fæði?

Næringarfræðingar eru gjarnir á að tala um mikilvægi þess að borða fjölbreytt fæði. Landlæknisembættið telur líka mikilvægt að borða fjölbreytt fæði. Á þeim bæ er talað um mikilvægi þess að fá næringu úr öllum fæðuflokkum. Þetta þykir mér áhugavert og reyndar öfugsnúið. Er ekki mikilvægast að fá alla þá næringu sem hver og einn þarf […]

Gerum meira en minna

Afkastamikill þingstubbur var haldinn í síðustu viku og voru þau mál kláruð sem gert hafði verið ráð fyrir á stubbnum og reyndar rúmlega það.  Þingstarfið er óhefðbundið í þeim kringumstæðum sem við erum að glíma við sem þjóð og við höfum verið að afgreiða mál í þinginu sem taka mið af breyttum aðstæðum. Þær breytast […]

Byrgjum brunninn

Flug milli Vestmannaeyja og lands var með miklum blóma fyrir Landeyjahöfn. Flestir stigu 89 þúsund farþegar úr flugvél á Vestmannaeyjaflugvelli á einu ári, og árin 2003 til 2009 voru farþegar að meðaltali 74.500.  Í fyrra voru þeir 11.690. Flugfélag Íslands sinnti flugi hingað með glæsibrag í áratugi. Flug var vænlegur kostur því það var sanngjarnt. […]

Vestmannaeyjar, hvað er það?

Ég ferðaðist töluvert um landið í sumar. Fór m.a hringinn að undanskildum Vestfjörðum. Hafði ekki farið hringinn síðan ég var unglingur fyrir margt löngu síðan. Mest kom mér á óvart uppbyggingin víða um land. Ég fór í nýja glæsilega náttúrulaug við Urriðavatn. Fór í jarðböð á Mývatni. Skoðaði söfn vítt og breytt um landið og […]

Hvað skal snæða?

Mataræði er sívinsælt umræðuefni. Mjög misjafnar skoðanir eru á meðal fólks um hvað sé hollt og hvað ekki. Margir halda því fram að allt sé gott í hófi eins og ráðleggingar Landlæknisembættis segja til um.  Mjög vinsælt er í dag að fylgja einhverskonar lágkolvetna mataræði eins og Ketó eða paleo og upp á síðkastið hefur […]

Nýtt fiskveiðiár…..

…hefst n.k. þriðjudag, 1. sept., og því rétt að fara yfir fiskveiðiárið. Í síðustu greinum mínum fjallaði ég um tillögur Hafró og hugsanleg viðbrögð ráðherra og síðan skoðanir mínar á þessu, byggðar á reynslu og þekkingu minni. Það kom ekkert sérstaklega á óvart að ráðherra skyldi fara í einu og öllu að tillögum Hafró, enda […]