Sama fargjald með Herjólfi í Landeyjahöfn og Þorlákshöfn

Sumaráætlun Herjólfs hefur gengið vel og gríðarlegur fjöldi farþega farið með skipinu á milli lands og Eyja. Eðlilega hefur verið uppselt í skipið í mörgum ferðum og kallað hefur verið eftir fleiri ferðum til að mæta auknum kröfum. En kerfið er þungt og skipið ekki rekið á forsendum heimamanna sem þurfa að fara sem sendinefnd […]

Þjóðhátíð 2016…..

……..verður fyrst og fremst minnst fyrir frábært veður, mikið af fólki, mikið gaman, ágætis dagskrá með sínum vanalegu hápunktum á hverju kvöldi. Fyrir mig persónulega hins vegar, verður þetta lang lakasta hátíðin í mínu minni, eðlilega, eftir að hafa mætt í 40 ár í röð þá mætti ég ekki núna. Svolítið skrýtin tilfinning, en það […]

„Þjóðhátíðin og gíslatakan”

Í viðtalinu kemur m.a. fram og er reyndar fyrirsögn viðtalsins “Við getum ekki tekið lögregluna í gíslingu”. Þá segir „háværasta krafa okkar er að lögreglustjórar í landinu samræmi verklag sitt varðandi upplýsingaskyldu.  Það er í raun okkar áskorun á innanríkisráðherra.”   Tóku samstarfsaðila sinn í gíslingu Þegar einstaklingur eða hópur manna vill ná fram kröfum sínum þá […]

Fjársvelt heilbrigðisstofnun

Ef rýnt er í nýjustu ársskýrslu HSU sem aðgengileg er á heimasíðu stofnunarinnar og er fyrir árið 2014 má sjá að það ár voru stöðugildi við stofnunina 273,1, en árið 2012 voru stöðugildin 286,3. Hafa ber í huga að þann 1. október 2014 gekk sameining stofnanna í gegn. Í þessari uppsagnarhrinu var samtals fækkað um […]

Hjálp

Þjóðin er að fagna sigrum á öllum vígstöðvum og við syngjum hástöfum nýja „þjóðsönginn“ Er völlur grær og vetur flýr. Birtan og gróðurinn sigra myrkrið og kuldann á sólstöðum og völlur grær og vetur flýr. Landsliðið í knattspyrnu þjappar okkur öllum saman í sigurvímu sem þjóðin er þátttakandi í og í hálfleik fögnum við nýjum […]

Sjómannadagurinn 2016

Sjómannadagshelgin fram undan og því rétt að fara yfir fiskveiðiárið að venju. Þetta er 29. fiskveiðiárið sem ég geri út hér í Eyjum og það lang, lang erfiðasta. Tíðin hefur reyndar verið mjög góð og nóg af fiski í sjónum, en eins og ég hef áður sagt í greinum um sjávarútvegsmálin, þá eru inngrip núverandi […]

Barátta framundan í pólitíkinni

Nú í aðdraganda kosninga eru flokkarnir að ákveða hvaða leið skuli valin við að stilla upp á lista sína. Vinstri grænir hafa til að mynda tilkynnt um að stillt verði upp á lista í Suðurkjördæmi. Eyjar.net ætlar hér að rína betur skoðanakannanir og hvaða leið kjörnir fulltrúar Sjálfstæðisflokksins vilja að notuð sé til að raða […]

Áskorun á rekstraraðila Herjólfs

Það hafa óvenju margir komið á máli við mig að undanförnu og kvartað sáran yfir fargjöldum með Herjólfi. Þetta hefur lengi verið mál sem hefur verið á milli tannanna á Eyjamönnum og það er ósköp skiljanlegt, vegna þess að fargjöldin eru allt of há og í engu samræmi við vegalengdina sem farin er. Það ganga […]

Gleðilegt sumar og af forseta framboði

Lundinn settist upp þann 19. og þar með byrjaði sumarið hjá mér, tveimur dögum fyrir sumardaginn fyrsta. Ég er óvenju spenntur fyrir þessu lunda sumri, enda var bæjarpysjan í Vestmannaeyjum á síðasta ári hátt í 4000 pysjur og því gríðarlega spennandi að sjá, hvort að sá frábæri viðsnúningur komi með framhald í ár. Ekki minnkaði […]

Landeyjahöfn og séfræðingarnir

Það er greinilega komið vor í Eyjum með föstum vorboðum. Farfuglarnir byrjaðir að koma og páskahretið á leiðinni og það nýjasta, Landeyjahöfn eins og vanalega full af sandi. Það hefur ótrúlega mikið verið skrifað um Landeyjahöfn að undanförnu og margt mjög athyglisvert þar. Sérstaklega þóttu mér góðar greinarnar frá skipstjóranum á Lóðsinum og skipstjóranum á […]