Arna í Þögn Eyjamaðurinn

Spennandi að sjá hvað kemur næst Hljómsveitin Þögn tók þátt í úrslitakvöldi Músíktilrauna síðastliðinn laugardag. Hljómsveitin er einungis skipuð stelpum en þær höfðu tekið þátt í undankepppninni þann 9. mars en komust ekki áfram. Í vikunni fyrir úrslitakvöldið tilkynnti dómnefnd hvaða tvö atriði auka atriði kæmust áfram í vali dómnefndar og í þetta sinn voru […]
ELÓ – Annað sæti í úrslitum músíktilrauna og FIT höfundaverðlaun

Elísabet Guðnadóttir tók þátt í úrslitum músíktilrauna um helgina og landaði þar öðru sætinu ásamt því að hljóta höfundaverðlaun FIT sem er félag tónskálda og textahöfunda. Er þetta í fyrsta sinn sem hún tekur þátt í músíktilraunum, en músíktilraunir eru ætlaðar fólki á aldrinum 13-25 ára þar sem flutt eru frumsamin lög. Af hverju ELÓ […]
Þeir ætluðu að drepa hana ömmu!

Aðsend grein: Hún langalangaamma mín -Guðrún Þórðardóttir- var dæmd til dauða árið 1857 fyrir það að eignast barn sem var getið af fósturföður hennar. Dómnum var aldrei fullnægt. Frá henni eru komnir 1886 afkomendur, nú á lífi eru 1.783 einstaklingar. Hvorki ég né þau hefðum nokkurn tímann orðið til hefði dómnum yfir langalangömmu verið framfylgt. […]
Níu ára Eyjapeyi stefnir á listaskóla

Óliver Friðriksson er 9 ára að verða 10 ára í júní. Foreldrar hans eru Drífa Þorvaldsóttir og Friðrik Már Sigurðsson. Systkini hans eru þau Mónika Hrund sex ára og Martin þriggja ára. Áhugi Ólivers á að teikna byrjaði snemma og stefnir hann á í framtíðinni að fara í listaskóla og verða listamaður. Við spurðum Óliver […]
Eyjamenn á áramótum

Við ákváðum að taka þráðinn á nokkrum vel völdum Eyjamönnum og fá þá til að líta um öxl og fram á veginn um áramót. Símonía Helgadóttir Elvar Breki Friðbergsson, Símonía Helgadóttir, Friðberg Egill Sigurðsson og Kristbjörg Unnur Friðbergsdóttir. Hvað er minnistæðast frá árinu 2023? Minnistæðast frá árinu er klárlega afmælis og jólagjöf fjölskyldunnar sem var […]
Minningar frá gosnóttinni 1973

Á vef Vestmannaeyjabæjar rifjar Ingimar Georgsson upp þá örlagaríku nótt þegar gos hófst á Heimaey. Ég var vakinn rétt fyri kl 2 aðfaranótt 23.janúar 1973, mamma vakti mig og sagði “klæddu þig og komdu niður ekki fara í skólafötin”. Ég hlýddi og dreif mig niður og mamma benti mér á að kíkja út um austurgluggann […]
Trölli safnaði 670 þúsund fyrir Barnaspítalann

Trölli sem stal jólunum eða Grinch eins og margir þekkja hann fór á stjá í Vestmanna- eyjum rétt fyrir jólin. Grinch stal heldur betur senunni og voru börn sem og fullorðnir ánægð með að sjá hann hvert sem hann fór, þó stundum hafi nokkur hræðsla gert vart við sig enda óútreiknanlegur. Grinch kvaddi svo Eyjamenn […]
Tjaldurinn í Gvendarhúsi

Sigurgeir Jónsson: Tjaldurinn í Gvendarhúsi: Tveir myndarlegir ungar komust á legg þetta sumarið Þeir eru fremur stundvísir, tjaldarnir sem gert hafa sig heimakomna í nágrenninu við okkur í Gvendarhúsi á undanförnum árum. Í fyrra mættu þeir þann 29. mars, á afmælisdaginn hennar Katrínar, en í ár komu þeir degi fyrr, sennilega til að missa ekki […]
Kökugerðarkonan og leiðsögumaðurinn Björk
Björk Sigurgeirsdóttir er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum. Foreldrar hennar eru Bergþóra Þórhallsdóttir og Sigurgeir Sævaldsson. Árið 2005 flutti hún til Akureyrar en flutti aftur heim til Eyja árið 2018 ásamt kærasta sínum Magnúsi Heiðdal. Saman eiga þau Karítas Heiðdal sem er eins og hálfs árs. Björk, Karítas og Magnús að njóta á Spáni. Áhugi […]
Góðgerðarsamtökin Ladies Circle – Eins og einn stór vinahópur

Ladies Circle (LC) eru alþjóðleg góðgerðar- og vináttusamtök með tæplega 1100 klúbba starfandi á tæplega 140 svæðum um allan heim og eru fleiri en 11.000 virkar klúbbkonur í samtökunum í dag. Í Ladies Circle fá konur tækifæri til að efla sjálfstæði sitt, auka víðsýni og umburðarlyndi og eiga frábærar stundir með öðrum konum. Efri Röð: […]