Eyjamenn á áramótum

Við ákváðum að taka þráðinn á nokkrum vel völdum Eyjamönnum og fá þá til að líta um öxl og fram á veginn um áramót. Símonía Helgadóttir  Elvar Breki Friðbergsson, Símonía Helgadóttir, Friðberg Egill Sigurðsson og Kristbjörg Unnur Friðbergsdóttir. Hvað er minnistæðast frá árinu 2023? Minnistæðast frá árinu er klárlega afmælis og jólagjöf fjölskyldunnar sem var […]

Minningar frá gosnóttinni 1973

Á vef Vestmannaeyjabæjar rifjar Ingimar Georgsson upp þá örlagaríku nótt þegar gos hófst á Heimaey. Ég var vakinn rétt fyri kl 2 aðfaranótt 23.janúar 1973, mamma vakti mig og sagði “klæddu þig og komdu niður ekki fara í skólafötin”. Ég hlýddi og dreif mig niður og mamma benti mér á að kíkja út um austurgluggann […]

Trölli safnaði 670 þúsund fyrir Barnaspítalann

Trölli sem stal jólunum eða Grinch eins og margir þekkja hann fór á stjá í Vestmanna- eyjum rétt fyrir jólin. Grinch stal heldur betur senunni og voru börn sem og fullorðnir ánægð með að sjá hann hvert sem hann fór, þó stundum hafi nokkur hræðsla gert vart við sig enda óútreiknanlegur. Grinch kvaddi svo Eyjamenn […]

Tjaldurinn í Gvendarhúsi

Sigurgeir Jónsson: Tjaldurinn í Gvendarhúsi: Tveir myndarlegir ungar komust á legg þetta sumarið Þeir eru fremur stundvísir, tjaldarnir sem gert hafa sig heimakomna í nágrenninu við okkur í Gvendarhúsi á undanförnum árum. Í fyrra mættu þeir þann 29. mars, á afmælisdaginn hennar Katrínar, en í ár komu þeir degi fyrr, sennilega til að missa ekki […]

Kökugerðarkonan og leiðsögumaðurinn Björk

Björk Sigurgeirsdóttir er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum. Foreldrar hennar eru Bergþóra Þórhallsdóttir og Sigurgeir Sævaldsson. Árið 2005 flutti hún til Akureyrar en flutti aftur heim til Eyja árið 2018 ásamt kærasta sínum Magnúsi Heiðdal. Saman eiga þau Karítas Heiðdal sem er eins og hálfs árs.  Björk, Karítas og Magnús að njóta á Spáni.  Áhugi […]

Góðgerðarsamtökin Ladies Circle – Eins og einn stór vinahópur

Ladies Circle (LC) eru alþjóðleg góðgerðar- og vináttusamtök með tæplega 1100 klúbba starfandi á tæplega 140 svæðum um allan heim og eru fleiri en 11.000 virkar klúbbkonur í samtökunum í dag. Í Ladies Circle fá konur tækifæri til að efla sjálfstæði sitt, auka víðsýni og umburðarlyndi og eiga frábærar stundir með öðrum konum.  Efri Röð: […]

Með rafbíladellu

Bílaáhugamenn í Vestmannaeyjum eru fjölmargir, þegar talið berst að rafbílaáhugamönnum aftur á móti er eitt nafn sem kemur fyrst upp í hugann. Hér er að sjálfsögðu verið að tala um Davíð Guðmundsson eða Davíð í Tölvun eins og hann er betur þekktur.    „Drottningarnar“ segir Davíð og á að sjálfsögðu við Tesluna og Suðurey. Aldrei aftur […]

Fjölskyldur flytja til Eyja – Fasteignamarkaðurinn

Staðan á fasteignamarkaðinum í Eyjum er nokkuð góð miða við aðstæður segir Halldóra Kristín Ágústsdóttir fasteignasali hjá Hús fasteignasölu. “Salan sveiflast þó nokkuð. Í sumar var meiri eftirspurn eftir stærri eignum, enda mikið af fjölskyldum að flytja til eyja, virkilega gaman að því. Upp á síðkastið hefur verið ágæt sala á minni íbúðum hjá mér […]

Eldgosið 1973 breytti öllu

*Arnar Sigurmundsson var framkvæmdastjóri Viðlagasjóðs *Ógleymanleg eldmessa *Umfangsmikið tjónamat *Í forystusveit lífeyrissjóða í 30 ár *Mikil útgáfustarfsemi í Eyjum. 2023 – Arnar Sigurmundsson hefur verið forystumaður í félags- og menningarmálum Vestmannaeyja um áratugaskeið. Þá var hann lengi í forystusveit lífeyrissjóða landsmanna og í atvinnulífinu. Ljósmynd/Sindri. „Heimaeyjargosið 1973 breytti öllu í Vestmannaeyjum,“ segir Arnar Sigurmundsson, fyrrverandi […]

Allir fá þá eitthvað fallegt…Börnin spurð út í jólin

Nafn: Hilmar Orri Birkisson Aldur: 5. ára. Fjölskylda: Mamma- Margrét Steinunn, pabbi – Birkir og litli bróðir minn hann Jóhann Bjartur.  Afhverju höldum við uppá jólin? Afþví að bráðum fer að snjóa svo á líka Jesú afmæli á jólunum.  Uppáhalds jólasveinninn þinn? Stekkjastaur, hann er svo stór.  Hvað er skemmtilegast við jólin?  Að opna pakkana, […]