Bæjarstjórn afar stolt af �?jóðhátíð

Á fundi bæjarstjórnar í gær lögðu allir bæjarfulltrúarnir sjö fram eftirfarandi bókun: Næstkomandi verslunarmannahelgi mun ÍBV íþróttafélag halda �?jóðhátíð í Eyjum og verður það í 142. skiptið sem hátíðin er haldin. Jafnframt því að vera ein stærsta útihátíð landsins er þjóðhátíð ein af stærri menningararfleifðum Vestmannaeyja þar sem rótgrónum hefðum á borð við tjöldun hvítu […]

Stelpurnar með flottan sigur í átta marka leik

Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna, sem nýverið tryggðu sig í úrslit Borgunarbikarsins, sigruðu Selfoss í sannkölluðum markaleik í gær á Selfossi. Leiknum lauk 3:5 fyrir ÍBV en sigurinn var í raun aldrei í hættu. Staðan var 1:4 í hálfleik en 6., 7. og 8. mark leiksins komu á fyrstu mínútum seinni hálfleiks. Díana Dögg Magnúsdóttir […]

Jóna Hrönn – Einstakir gestgjafar

�?g er á akstri nálægt hafnarsvæðinu í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgi. Fyrir framan mig á götunni er glæsilegur Pajero jeppi sem skyndilega hemlar. �?t kemur Guðni �?lafsson skipstjóri og gengur rakleitt að ungum manni sem liggur sofandi upp við húsvegg búinn að fá sér einum of mikið. �?g sé höfðingjann strjúka vanga piltsins og tala til […]

�?jóðhátíð 2016 aðgerðir gegn ofbeldi

�?jóðhátíðarnefnd mun í ár leggja sérstaka áherslu á forvarnir gegn öllu ofbeldi. Föstudagskvöldið 29. júlí nk. kl. 22:15 munu hljómsveitir, gestir og gæsla vera með sameiginlega athöfn til að sýna með táknrænum hætti að ofbeldi á �?jóðhátíð verði ekki liðið. �?essi athöfn og starfshópur sem skipaður mun verða í kjölfar hátíðarinnar verður vonandi vísir að […]

�?jóðhátíðarblað Vestmannaeyja 2016 – Afhent kl. 16:00

�?jóðhátíðarblað Vestmannaeyja 2016 kemur út á morgun, miðvikudaginn 27. júlí. Sölubörn eru hvött til að koma í Týsheimilið, miðvikudaginn 27. júlí.kl. 16.00, þar sem þau fá afhent blöð til að selja. Að venju verða góð sölulaun í boði! Skapti �?rn �?lafsson er ritstjóri blaðsins í ár líkt og undanfarin ár og segir hann blaðið að […]

Fjölmenni við vígslu orgelsins í Brandinum

CC68D1C/SdCard//DCIM/111LEICA/L1110489.JPG

Helgina fyrir þjóðhátíð fara nokkrir vaskir Eyjamenn í Brandinn og dveljast við ýmsar menningarlegar athafnir. �?ar eiga þeir skjól í myndarlegu húsi sem þeir hafa komið sér upp. Um síðustu helgi var gleðin og tilhlökkunin meiri en venju því vígja átti orgel sem fluttu út í eyna. Til að gera þetta sem hátíðlegast af þessu […]

Landsbankinn áfrýjar ekki í sparisjóðsmálinu í Eyjum

�??Landsbankinn mun ekki áfrýja niðurstöðu héraðsdóms um að dómkveðja skuli matsmenn í samræmi við kröfu Vestmannaeyjabæjar fyrir hönd stofnjáreigenda í Sparsjóði Vestmannaeyja þar sem Vestmannaeyjabær og Vinnslustöðin eiga stærstan hlut. �?á stóð hópur einstaklinga eftir með skarðan hlut eftir að Sparisjóðurinn féll. �??�?annig er ljóst að dómkvaddir verða matsmenn til að meta virði stofnfjár í […]

Brim hf. – Beðið verði niðurstöðu rannsóknar Hlutafélagaskrár

Brim hf. sem minnihluta hluthafi í Vinnslustöðinni hf., vill koma eftirfarandi yfirlýsingu á framfæri sem svar við yfirlýsingu Seilar ehf. vegna stjórnarkjörs í Vinnslustöðinni og beiðnar Seilar ehf sem er í meirihluta eigu Haraldar Gíslasonar um hluthafafund: �??Brim hf., minnihlutaeigandi í Vinnslustöðinni, fer fram á að fulltrúar meirihlutans bíði niðurstöðu yfirstandandi rannsóknar Hlutafélagaskrár á gjörðum […]

Grétar �?ór tekur við af Arnsteini

Sú breyting hefur nú orðið á starfsmannahaldi Vestmannaeyjabæjar að Grétar �?ór Eyþórsson íþróttakennari mun taka við starfi forstöðumanns Íþróttamiðstöðvar af Arnsteini Inga. Ráðningin er til eins árs en báðir óskuðu þeir Grétar og Arnsteinn eftir ársorlofi frá störfum sínum í samræmi við starfsmannreglur Vestmannaeyjabæjar. �?etta kemur fram í frétt frá Vestmannaeyjabæ. Grétar �?ór hefur starfað […]

Eyjamaður 36 milljónum ríkari?

Heppinn lottóspilari vann 35,7 milljónir króna þegar hann var einn með allar tölur réttar í Lottóinu í gærkvöldi. Miðinn var keyptur í Skýlinu við Friðarhöfn. Tveir voru með bónustöluna rétta og fá í 235 þúsund krónur á mann en miðarnir tveir voru keyptir í Olís á Hornafirði og Samkaup-Strax, Flúðum. Sex voru með fjóra rétta […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.