Bæjarstjórn sammála um að samgöngur ráði framtíð Eyjanna

Bæjarstjórn Vestmannaeyja fagnaði því að fundi í gær að nú skuli loks hafa verið flutt tillaga á alþingi sem felur í sér heimild til útboðs á nýrri Vestmannaeyjaferju. �?ar með verði stigið eitt af mikilvægum skrefum í átt að lausn á samgöngu vanda Eyjamanna. Bæjarstjórn minnir ennfremur á mikilvægi þess að hlustað verði eftir óskum […]

Fylkir og Keflavík sektuð vegna framkomu þjálfara

Á fundi aga- og úrskurðarnefndar á þriðjudaginn voru Keflavík og Fylkir sektuð um 75.000 krónur, hvort félag, vegna framkomu þjálfaranna, Hermanns Hreiðarssonar og �?orvalds �?rlygssonar. Framkvæmdastjóri KSÍ vísaði málum ofangreindra þjálfara til aga- og úrskurðarnefndar í samræmi við 21.1. í reglugerð KSÍ um aga- og úrskurðarmál. �?or­vald­ur sló Reyni Leós­son, þjálf­ara HK, í punginn eft­ir […]

Halli Geir náði silfri á Evrópumeistaramóti

Haraldur Geir Hlöðversson náði silfri á hægri og vinstri hönd á Evrópumeistraramóti í sjómanni í Rúmeníu. Mikil spenna og orka var á ferð og því ekki sjálfgefið á ná slíkum árangri. �?etta mót taldi 750 landsliðskeppendur frá flestum ríkjum Evrópu. �?etta var því glæsilegur árangur hjá Haraldi Geir og við óskum honum innilega til hamingju. […]

Íslandsbanki – Að hætta að vinna og halda sömu launum

Í dag, fimmtudaginn 26. maí kl. 17:00 til 18:00 verður Íslandsbanki með fræðslufund í Akógessalnum við Hilmisgötu þar sem umfjöllunarefnið er, að hætta að vinna og halda sömu launum. Tekjur flestra lækka umtalsvert við starfslok. Lífeyrir og greiðslur Tryggingastofnunar tryggja flestum um eða undir helming launa undir lok starfsævinnar en útgjöldin lækka ekki að sama […]

Bílasýning Heklu í dag

Nýlega gerðu bílaumboðið HEKLA og Bíla- og vélaverkstæðið Nethamar ehf., Garðavegi 15, með sér samstarfssamning. Af því tilefni verður boðið upp á stórsýningu HEKLU hjá Nethamri, í dag, fimmtudaginn 26. maí, milli klukkan 12 og 19. Boðið verður upp á reynsluakstur og allir sem koma á staðinn geta skráð sig í skemmtilegan leik hjá sölumönnum […]

Auðveldur sigur á Huginsmönnum | Myndir

ÍBV vann í kvöld auðveldan sigur á Huginsmönnum frá Seyðisfirði á Hásteinsvelli. Leiknum lauk 2:0 fyrir ÍBV en staðan var jöfn í hálfleik. Charles Vernam og töframaðurinn Bjarni Gunnarsson skoruðu mörk ÍBV en mark Bjarna kom úr vítaspyrnu. Vernam átti örugglega á annan tug skota í leiknum en mark hans kom eftir sléttar 46 mínútur. […]

Reyna eins og hægt er að hafa öryggið í fyrirrúmi

Tvær ungar konur slösuðust og önnur alvarlega í bátsferð á vegum ferðaþjónustufyrirtækisins Ribsafari í Vestmannaeyjum miðvikudaginn 11. maí sl. Konurnar voru hér í starfsmannaferð á vegum Bláa lónsins þar sem bátsferð með Ribsafari var einn dagskrárliður ferðarinnar. Tæplega 100 manns voru í ferðinni og var farið út á öllum bátum fyrirtækisins. Í einni bátsferðinni kom […]

Hreyfiseðlar verða hluti af al­mennri heil­brigðisþjón­ustu

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Í dag voru und­ir­ritaðir samn­ing­ar um inn­leiðingu hreyfiseðla í sam­ræmi við ákvörðun heil­brigðis­yf­ir­valda um að gera hreyfiseðla hluta af al­mennri heil­brigðisþjón­ustu. Sam­kvæmt til­kynn­ingu er til­rauna­verk­efni um notk­un hreyfiseðla lokið og nú tek­ur við áætl­un um end­an­lega inn­leiðingu þessa meðferðarforms hjá heil­brigðis­stofn­un­um um allt land. Notk­un hreyfiseðla felst í því að lækn­ar geta á form­leg­an hátt […]

Ungur drengur stakk sig á sprautunál

Á föstudaginn var Nói Bjarnason sjö ára í óvissuferð með bekknum sínum. Ferðin gekk vel en þegar Nói kom á frístund eftir skóla tók hann upp sprautu sem hann fann í göngunni Kom í ljós að hann hafði stungið sig á nálinni. Fjölskyldu Nóa var eðlilega brugðið og setti móðir Nóa, Tinna Tómasdóttir status á […]

Karólína Bæhrenz til ÍBV

Karólína Bæhrenz Lárudóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. Kárólínu þarf ekki að kynna fyrir handboltaáhugafólki enda hefur hún verið í fremstu röð lengi. Á síðustu leiktíð lék hún með liðinu Boden Handboll í B-deild sænska handboltans en þar á undan spilaði hún með Gróttu og Val og hefur unnið fjölda titla með […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.