Georg Eiður – Áskorun á rekstraraðila Herjólfs

�?að hafa óvenju margir komið á máli við mig að undanförnu og kvartað sáran yfir fargjöldum með Herjólfi. �?etta hefur lengi verið mál sem hefur verið á milli tannanna á Eyjamönnum og það er ósköp skiljanlegt, vegna þess að fargjöldin eru allt of há og í engu samræmi við vegalengdina sem farin er. �?að ganga […]
ÍBV heimsækir Fylki klukkan 17

Pepsi-deildin fer aftur af stað í dag með leik Fylkis og ÍBV sem fer fram á Floridana-vellinum klukkan 17:00. ÍBV er með fjögur stig eftir fyrstu þrjá leikina en Fylkismenn eru ekki enn komnir með stig. Hermann Hreiðarsson þjálfar Fylki en í liði þeirra eru þeir Víðir �?orvarðarson og Jose Erique, betur þekktur sem Sito […]
100 manns á Hvannadalshnjúk um helgina

Rúmlega 100 manna hópur á vegum Ferðafelags Íslands náði á topp hæðsta tinds landsins í gær. �?ar af voru níu manns frá Vestmannaeyjum. Lagt var af stað frá Sandfelli klukkan eitt að nóttu og toppaði fyrsta línan tindinn rúmlega átta í gærmorgun. ítarlegri ferðasaga verður í næsta tölublaði af Eyjafréttum. Auður Kjartansdóttir einn af 14 […]
Myndband: Tilþrif Tedda í úrslitakeppninni

Theodór Sigurbjörnsson var í gærkvöldi valinn besti leikmaður meistaraflokks karla í handknattleik en hann átti alveg frábært tímabil. Hann sprakk út í úrslitakeppninni þar sem hann skoraði að vild og gerði 51 mark í sex leikjum sem er í raun algjört djók. Hann skorar mörk í öllum regnbogans litum í myndbandi sem bróðir Theodórs, Marteinn […]
Sindri Freyr Guðjónsson gefur út plötu í sumar

Eyjapeyinn Sindri Freyr Guðjónsson er að fara gefa út plötu sem heitir Way I�??m Feeling núna í sumar. Myndband við lagið hans I hope kom út núna í vikunni og lofar þetta allt saman mjög góðu. Viðtal verður við Sindra Frey í næsta tölublaði Eyjafrétta. (meira…)
Ester og Theódór best – �?óra Guðný og Elliði Snær fengu Fréttabikarana

�?að var mikið um dýrði á lokahófi handboltans á Háloftinu í gær þar sem veturinn var gerður upp. �?að var svo sannarlega tilefni til að fagna því meistaraflokkarnir náðu mjög viðunandi árangri og ÍBV fagnaði þremur Íslandsmeistaratitlum í yngri flokkunum. �?að kom fáum á óvart að Eser �?skarsdóttir var valin besti leikmaður meistaraflokks kvenna og […]
Borgunarbikar karla – ÍBV mætir Huginn Seyðisfirði heima

Áðan var dregið í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla þar sem ÍBV mætir Huginn Seyðisfirði á Hásteinsvelli. Tvö efstu liðin í Pepsi-deild karla eftir þrjár umferðir drógust saman, Stjarnan sog Víkingur �?lafsvík sem Eyjamenn mættu í gærkvöldi. Huginn er í fyrsta skipti í fyrstu deild. Leikirnir fara fram 25. og 26. maí. Myndin er úr […]
Fleiri geta siglt með farþega milli lands og Eyja

Innanríkisráðuneytið hefur birt til umsagnar drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um öryggi farþegaskipa í innanlandssiglingum. Unnt var að senda ráðuneytinu umsagnir þangað til í gær en þau eru samin að tillögu Vegagerðarinnar. �?au fela í sér breytingu á skilgreiningu siglingaleiðarinnar milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar á tímabilinu 1. maí til 30. september ár hvert. […]
Drónar og sónar til að leita að fiski

Hópur nemenda við Háskólann í Reykjavík vinnur við að þróa dróna með sónartækni sem hægt er að nota til að hafa uppi á fiskitorfum. Eyjastelpan Kristjana Sigurðardóttir sem er lengst til vinstri er ein af hópnum. En mbl.is greindri frá. �??Í dag leita skipin sjálf að fiskinum, annaðhvort með því að henda út neti og […]
Leikmenn ÍBV rændir sigrinum í kvöld

ÍBV og Víkingur �?lafsvík gerðu 1-1 jafntefli í Vestmannaeyjum í dag en ÍBV er nú með fjögur stig eftir þrjá fyrstu leikina. ÍBV hefði auðveldlega getað fengið öll stigin ef ekki hefði verið fyrir hræðileg mistök dómara leiksins sem gaf Víkingum vítaspyrnu. Sigurður Grétar Benónýsson kom ÍBV yfir þegar rúmar sjö mínútur voru eftir af […]