Tæting matjurtagarða

�?eim sem óska eftir að fá matjurtagarða tætta, er vinsamlega bent á að skrá beiðni þar um í síma 488-2500, eða á tölvupóstfangið gtbo@vestmannaeyjar.is í seinasta lagi 9. maí n.k. Gjald er frá 10.000.- kr. til 20.000.- kr. fyrir hvern garð, allt eftir stærð. �?eim, sem óska eftir nýjum garði, er bent á að snúa […]
Dagskrá 1.maí flýtt vegna leiksins

Vegna leiks ÍBV og Hauka á morgun 1. maí, verður verkalýðsmessu í Landakirkju flýtt og hefst hún kl 11.00 í stað kl. 14.00. Eftir messu verður boðið upp á kaffisamsæti í Alþýðuhúsinu. Allir velkomnir og vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta. (meira…)
ÍBV dagur á morgun

�?að verður sannkallaður ÍBV dagur á morgun, sunnudaginn 1.maí, því báðir meistaraflokkar karla (handbolta og fótbolta) leika gríðarlega mikilvæga leiki á morgun. Við hvetjum að sjálfsögðu alla til að mæta á leik ÍBV og Hauka í úrslitum handboltans og hvetjum einnig til allra að mæta strax á Hásteinsvöll og hvetja ÍBV liðið til sigurs gegn […]
ÍBV Lengjubikarmeistari kvenna

ÍBV vann Lengjubikar kvenna í ár eftir sigur í úrslitaleik gegn sterku liði Breiðablik. Close Lacasse, Lisa Marie Woods og Rebekah Bass komu Eyjakonum í þriggja marka forystu á fyrsta fjórðungi leiksins en Andrea Rán Hauksdóttir minnkaði muninn skömmu síðar. Gestirnir frá Kópavogi reyndu að minnka muninn frekar en það hafðist ekki fyrr en Andrea […]
Sannkölluð íþróttaveisla í Eyjum á morgun

Sannkölluð íþróttaveisla verður í Eyjum á morgun. En dagurinn byrjar með grillveislu og andlitsmálun klukkan 14.00, fyrir hanboltaleik ÍBV-Hauka. En eins og flestir vita eru strákarnir okkar komnir í undanúrslit í Olís deildinni og þurfa nauðsynlega á sigri að halda. Staðan í einvíginu er 2:1 fyrir Haukum. Boðið verður upp á barnapössun í sal 1 […]
Minningarsteinn um Lárus Jakobsson afhjúpaður fyrir leik

Fyrihugað er að vígja minningarstein um Lárus heitinn Jakobsson sem lést langt um aldurfram, 36 ára gamall. Lárus var frumkvöðull af stofnun Tommamóts Týs, sem síðar varð fyrirmynd annara knattspyrnumóta sem haldinn eru um allt land. Nokkrir vinir Lárusar reistu þennan stein og er verkið stutt af Vestmannaeyjabæ, Knattspyrnusambandi Íslands, Skeljungi, Ísfélagi Vestmannaeyja og Eimskip. […]
Heimir verður á ráðstefnunni ,,Að skapa vinningslið – hvað getur atvinnulífið lært af boltanum

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu verður á ráðstefnunni �??Að skapa vinningslið �?? hvað getur atvinnulífið lært af boltanum?�?? í Hörpu þann 11. maí. Á ráðstefnunni koma saman heimsþekktar fótboltastjörnur og leiðtogar úr heimi knattspyrnu og atvinnulífs og ræða hvernig hægt er að nýta afreksþjálfun, teymishugsun, stjórnun og annað sem einkennir sigursæl íþróttalið inn í […]
�?lduljón, nýjasti Rib safari báturinn kom til Eyja í kvöld

Tuttugu mínútur í tíu í kvöld héldu Stóri �?rn og Jötunn, Rib safari bátarnir út úr Vestmannaeyjahöfn og stefnan var tekin til Landeyjahafnar. Um borð í bátunum voru tólf manns sem ætluðu að taka á móti nýjasta Rib safari bátnum, �?lduljón. �?lduljón er alveg nýr harðbotna bátur og lagði hann af stað úr Reykjavík seinnipartinn […]
ÍBV vann Hauka | Staðan er 2:1 í einvíginu

Eyjamenn náðu með frábærri baráttu að halda sér á lífi í undanúrslitaeinvíginu gegn Haukum í Olís-deildinni í handknattleik eftir sigur, 35:33 ,í framlengdum leik í þriðju viðureign liðanna að Ásvöllum í kvöld. Staðan í rimmu liðanna er 2:1 fyrir Haukanna en fjórði leikurinn fer fram í Eyjum á sunnudaginn. Liðin buðu upp á frábæran leik […]
Ný Vestmannaeyjaferja og hækka hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi

Í fjármálaáætlun til næstu fimm ára er gert ráð fyrir að framlög til heilbrigðismála verði aukin verulega, að hámarksgreiðslur úr fæðingarorlofssjóði verði hækkaðar í 500 þús. kr. og framkvæmdir við nýjan Landspítala verði boðnar út árið 2018. Gert er ráð fyrir þremur nýjum hjúkrunarheimili og að lokið verði við Hús íslenskra fræða á tímabilinu og […]