Róbert Aron aftur til ÍBV | Samið í Eldheimum

Róbert Aron Hostert hefur snúið aftur til ÍBV eftir tveggja ára fjarveru í Danmörku. Koma Róberts er hvalreki fyrir ÍBV en hann spilaði með ÍBV þegar liðið varð Íslandsmeistari árið 2014. �?á var Róbert valinn besti leikmaður deildarinnar og einnig átti hann frábæra leiki í úrslitakeppninni. Róbert er í miklum metum hjá ÍBV þar sem […]
Allir á Ásvelli – Rútuferðir – 150 stuðningsmenn fá frítt í Herjólf

�?riðji leikur hjá strákunum er á morgun, föstudag kl. 18.15. Síðasti leikur bauð upp á allt sem góður handbolti hefur upp á að bjóða nema að sjálfsögðu úrslitin. Nú erum við komnir með bakið upp að vegg og ekkert annað en sigur dugir til að komast áfram. Við verðum með rútu sem tekur við farþegum […]
Jóhann Magni Jóhannsson í KFS

Jóhann Magni Jóhannsson einn besti leikmaður 3. deildar er kominn heim í sitt gamla félag KFS í Vestmannaeyjum. Jóhann Magni hefur raðað inn mörkunum fyrir Reyni Sandgerði undanfarin ár og skoraði m.a. 14 mörk í 15 leikjum í 3. deild í fyrra og var næst markahæstur í deildinni. Magni ólst upp í Eyjum og lék […]
Engin sprengja í Herjólfi -Tilkynning birtist á tölvu farþega

Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur leitað af sér allan grun um að sprengju sé að finna um borð í Herjólfi og er skipið nú í venjulegri áætlun á leið í Landeyjahöfn. Jóhannes �?lafsson, yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum sagði að þeim hefði borist tilkynning um hugsanlega væri sprengja um borð. �??�?að sem gerðist er að þegar stúlka í […]
Karlakórinn �?restir syngja lo�?g Eyjamanna

Elsti karlakór landsins, Karlakórinn �?restir úr Hafnarfirði mun halda tónleika í samkomuhúsinu Betel, laugardaginn 30. april næstkomandi kl. 16.00 undir kórstjórn Jóns Kristins Cortes ásamt hljómsveitarundirleik Jónasar �?óris og félaga. Á fyrra hluta tónleikana verða sungnar, ásamt undirspili, sígildar perlur Oddgeirs Kristjánssonar eins og Ship O Hoj, Ég veit þú kemur, Ágústnótt og fleiri lo�?g. […]
Leikmannakynning ÍBV – Jonathan Barden

Nú fer að styttast í fyrsta leik í Pepsi deildinni sem gleður alla fótboltaáhugamenn eflaust mikið, en ÍBV spilar sinn fyrsta leik næstkomandi sunnudag á móti ÍA á Hásteinsvelli. ÍBV strákarnir í meistarflokki karla hafa nú gert kynningarmyndbönd af leikmönnum liðsins fyrir keppnistímabilið 2016. Í dag er komið kynningu á hinum unga og efnilega Jonathan […]
Kári í banni gegn Haukum | �?víst með Magnús

Kári Kristján Kristjánsson, leikmaður ÍBV, verður í banni í 3. leik liðsins gegn Haukum eftir að hafa fengið að líta rauða spjaldið fyrir óíþróttamannslega framkomu í garð Hákonar Daða Styrmissonar, leikmanns Hauka og fyrrum leikmanns ÍBV. Málið var tekið upp á fundi aganefndar og komust þau að þeirri niðurstöðu að brotið verðskuldaði eins leiks bann. […]
�?lafur Ragnar forseti afhenti Lagnaverðlaunin

�?lafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands afhenti viðurkenninguna, Lofsvert lagnaverk Lagnafélags Íslands fyrir árið 2015, við hátíðlega athöfn að Eldheimum í Vestmannaeyjum eftir hádegið í dag. Staðsetningin var engin tilviljun því Eldheimar gosminjasafn urðu fyrir valinu að þessu sinni. �?órður �?lafur Búason verkfræðingur og formaður viðurkenningarnefndar Lagnafélagsins að í Eldheimum væri á verðugan hátt minnst þeirra […]
Veitti kunningja yfirdrátt en lagði inn á sjálfan sig

Pétur Ármann Hjaltason, fyrrverandi útibússtjóri hjá Sparisjóði Vestmannaeyja á Selfossi, veitti kunningja sínum, Júlíusi Hólm Baldvinssyni leigubílsstjóra, 4,6 milljóna króna yfirdrátt og millifærði upphæðina síðan á sjálfan sig. Júlíus segir útibússtjórann þáverandi hafa beðið sig um tímabundið lán í september 2013, en ekki greitt sér til baka. Alla tíð síðan hefur Júlíus þurft að greiða […]
5.flokkur kvenna Íslandsmeistarar

Á laugardaginn tryggði 5. flokkur kvenna í handbolta sér Íslandsmeistaratitilinn en þetta er í 3. árið í röð sem stelpurnar hljóta titilinn. Hilmar Ágúst Björnsson og Hrafnhildur �?sk Skúladóttir eru þjálfarar flokksins en þau tryggðu sér titilinn í Mosfellsbænum um helgina. Í flokknum eru Andrea Gunnlaugsdóttir, Aníta Björk Valgeirsdóttir, Birta Lóa Styrmisdóttir, Bríet �?marsdóttir, Clara […]