Unnar Gísli bæjarlistamaður ársins 2016

Unnar Gísli Sigurmundsson var valin bæjarlistamaður Vestmannaeyja við skemmtilega athöfn sem haldin var í Einarsstofu klukkan 11 í dag. Hann er vel að titlinum komin enda gert flotta hluti í tónlistarlífinu síðastliðin ár. Unnar Gísli sem notar listamannanafnið Júníus Meyvant lauk nýverið við upptökur á sinni fyrstu hljómplötu sem hefur verið í vinnslu um nokkurt […]
Huga þarf að gróðri

�?eir eru nokkrir sem ganga reglulega á Heimaklett og sumir daglega. �?ar fyrir utan fjölgar þeim á hverju ári sem vilja njóta útsýnisins af toppi hansog því er átroðningur stundum mikill og þá sérstaklega á sumrin þegar Landeyjahöfn er opin og margir ferðamenn koma til Eyja. Síðustu ár hafa að meðaltali tíu til fimmtán manns […]
Gleðilegt sumar

Starfsfólk Eyjafrétta óskar Vestmannaeyingum nær og fjær gleðilegs sumars. �?að er okkar von að gott og sólríkt sumar sé í vændum á Heimaey. Í tilefni dagsins er við hæfa að láta hér fylgja með lagið “Sól í dag” með Eyjapeyjunum í Dans á Rósum. Lag og texti er eftir skipstjórann okkar knáa Guðlaug �?lafsson. (meira…)
Sumardagurinn fyrsti – Nýr bæjarlistamaður kynntur

Hátíðarhöldin Sumardaginn fyrsta hefjast í Einarsstofa kl. 11.00 þar sem Skólalúðrasveitin leikur vel valin lög. Sigurvegarar Stóru upplestrarkeppninnar, þau Aðalheiður Svanhvít Magnúsdóttir, Hólmfríður Arna Steinsdóttir og Arnar Gauti Egilsson lesa úr Ertu Guð, afi? eftir �?orgrím �?ráinsson. Goslokalag 2016 frumflutt, en lag og texti er eftir Sigurmund G. Einarsson. Tilkynnt um val á bæjarlistamanni Vestmannaeyja […]
Í beinni á ÍBV-TV | 3. flokkur spilar í 8-liða úrslitum kl. 17:30

�?riðji flokkur karla hjá ÍBV leikur við �?ór frá Akureyri í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins klukkan 17:30 í dag. ÍBV endaði í 1. sæti 1. deildar en �?ór lenti í 2. sæti 2. deildar. Logi Snædal Jónsson einn af lykilmönnum liðsins er fjarri góðu gamni en hann er að glíma við meiðsli þessa dagana. Hann hefur […]
Sigmundshátíð á föstudaginn

Fo�?studaginn 22. apríl nk. hefði Sigmund Jóhannsson orðið 85 ára. Af því tilefni mun Safnahús Vestmannaeyja í samstarfi við fjo�?lskyldu Sigmunds efna til dagskrár á afmælisdeginum. Auk þess verður opnuð sýning á úrvali verka listamannsins. Guðni Ágústsson og Kristín Jóhannsdóttir verða meðal frummælenda ásamt Hlyni syni Sigmunds og Jóni Óla Ólafssyni barnabarni hans. Ísfélagið og […]
Leikmannakynning ÍBV – Aron Bjarnason

Enn höldum við áfram með leikmannakynningu meistaraflokks ÍBV í kanttspyrnu. Í dag sjáum við Aron Bjarnason, er ungur og efnilegur leikmaður sem á svo sannarlega framtíðina fyrir sér í boltanum. (meira…)
Vilja íbúðir í Vigtarhúsið og go�?mlu Bílasto�?ðina

Að venju lágu mo�?rg mál fyrir umhverfis- og skipulagsnefnd á mánudaginn. M.a. var sótt um byggingaleyfi, óskir um breytta notkun húsa og sto�?ðuleyfi fyrir veitingatjald. Meðal mála var erindi nýrra eigenda að Strandveg 30, Vigtarhús með ósk um breytingar á skilmálum lóðar í deiliskipulagi. Sótt er um leyfi fyrir að hækka byggingarreit úr 11 m. […]
Díana Dögg Magnúsdóttir til liðs við Val

Handknattleiksdeild Vals greinir frá því á facebook síðu sinni að Díana Dögg Magnúsdóttir sé gengin til liðs við félagið frá ÍBV. Díana verður 19 ára í haust og er samningur hennar við Val til næstu þriggja ára. Díana er fastamaður í U-20 ára landsliði Íslands en hún er örvhent og getur leyst báðar stöðurnar hægra […]
Munnheilsa aldraðra

O�?ldruðum mun fjo�?lga mjo�?g á næstu árum og áratugum og er áætlað að mesta fjo�?lgunin verði í aldurs- hópnum 85 ára og eldri. Munn- heilsa er o�?llum mikilvæg en lítil áhersla hefur verið lo�?gð á munn- heilsu aldraðra. Fólk heldur sínum eigin to�?nnum lengur en áður og hefur orðið mikil breyting á o�?rfáum áratugum. Margir […]