Notuðu auðkenni íslenskra íþróttamanna til að stela milljónum

�?prúttnir aðilar náðu að svíkja út háar fjárhæðir í viðamikilli glæpastarfssemi í Svíþjóð þar sem þeir rændu auðkennum íþróttamanna og tóku út lán. Átta menn hafa nú verið dæmdir í málinu en þyngsti dómurinn var fimm ára fangelsi en þetta kemur fram inni á heimasíðuni fótbolta.net. �?eir reyndu að taka út pening á nafni að […]

Vest­manna­eyj­ar eru með sömu gjald­skrá og í fyrra

Garðabær er með mun hærri verðskrá held­ur en Skaga­fjörður, Reykja­nes­bær og Reykja­vík �?egar skoðaður er sam­an­lagður kostnaður fyr­ir skóla­dag­vist­un með hress­ingu og há­deg­is­mat, er Sveit­ar­fé­lagið Skaga­fjörður með lægsta verðið fyr­ir þessa þjón­ustu á 22.953 kr./�??mán. en hæsta verðið er hjá Garðabæ 35.745 kr./�??mán. en það er 12.792 kr. verðmun­ur á mánuði eða 56%. �?etta kem­ur […]

Bikarleikur í dag gegn Stjörnunni

Í dag hefjast 16- liða úrslitin í Coca Cola bikar kvenna. ÍBV teflir fram tveim liðum í bikarkeppninni í ár og í kvöld tekur ÍBV-1 á móti Stjörnunni. Stjarnan hefur verið á miklu skriði í deildinni og eru þær í 6.sæti Olís deildarinnar og hafa aðeins tapað þrem leikjum í vetur. ÍBV er á toppi […]

Díana Dögg í lokahóp u-20

Einar Jónsson hefur valið 19 manna hóp fyrir undankeppni HM sem fer fram á Íslandi 18.-20. mars. �?að verða lið Ungverjalands, Austurríkis og Hvítarússlands sem koma hingað til lands og keppa við íslensku stelpurnar um eitt laust sæti á HM næsta sumar. Einar valdi Díönu Dögg Magnúsdóttur frá ÍBV í hópinn enda Díana ein af […]

Ekki farið eftir reglum um dyravörslu og aldur gesta

Vikan var með rólegra móti hjá lögreglu og engin alvarleg mál sem upp komu. Helgin gekk ágætlega fyrir sig nema hvað lögregla þurfti að hafa afskipti af einu af öldurhúsum bæjarins þar sem ekki var farið að reglum er varða dyravörslu og aldur gesta. Að vanda aðstoðaði lögregla fólk til síns heima vegna vímuefnaástands þess. […]

Fanney Björk og Heimir Eyjamenn ársins

Fréttapýramítinn var afhentur á Háaloftinu í hádeginu í dag. Að þessu sinni voru Eyjamenn ársins tveir, þau Fanney Björk Ásbjörnsdóttir og Heimir Hallgrímsson. Fanney Björk vakti athygli fyrir vasklega framgöngu og náði eyrum þjóðarinar með máli sínu, en hún stefndi íslenska ríkinu eftir að ríkið neitaði henni um lyf vegna lifrabólu C sem hún smitaðist […]

Eyjamenn vilja sigla um Landeyjahöfn

Nú fyrir skömmu lauk fundi Bæjarráðs Vestmannaeyja. �?ar var tekin til umfjöllunar niðurstaða úr skoðanakönnun sem Gallup vann á afstöðu bæjarbúa í Vestmannaeyjum á stefnu bæjarstjórnar í málefnum Landeyjahafnar. Helsta niðurstaðan var sú að af þeim sem tóku afstöðu voru 86% svarenda sammála afstöðu bæjarstjórnar en einungis 14% henni ósammála. Eins og komið hefur fram […]

Gamlar kempur mæta til leiks

B-lið ÍBV kvenna mætir ÍR í Coca cola bikarnum næstkomandi föstudag kl.19:00 í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja. Hvetjum við alla unga sem aldna að mæta í höllina og hvetja stelpurnar til sigurs. Lofað verður leikgleði og skemmtilegum bolta inni á vellinum en utan vallar er það klárlega Eyjafólkið sem eru áttundi leikmaðurinn sem skapar stemninguna í salnum. […]

Sjómenn samþykkja undirbúning verkfallsaðgerða: �??Verður fylgt eftir af fullri hörku�??

Meirihluti sjómanna í Verkalýðsfélagi Akraness samþykkti fyrir helgi að hefja undirbúning verkfallsaðgerða, eða tæp 82 prósent. Unnið er að sambærilegum könnunum vítt og breitt um landið til að kanna afstöðu sjómanna til hvaða aðgerða á að grípa en þetta kemur fram á Vísi.is. Kröfur SFS ósvífnar Konráð Alfreðsson, formaður Sjómannafélags Eyjafjarðar, segir flest benda til […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.