Stór vika framundan hjá stelpunum

Í þessari viku verður nóg um að vera hjá kvennaliðum ÍBV en alls fara fram þrír leikir í vikunni, tveir bikarleikir og einn í deildinni. Á miðvikudaginn mætir A-liðið Stjörnunni í 16-liða úrslitum Coca-cola bikars kvenna og hefst leikurinn klukkan 19:30. B-liðið mætir svo til leiks á föstudaginn þegar þær mæta ÍR í bikarnum klukkan […]

Jafntefli gegn Stjörnunni

Einum leik er lokið í Fótbolta.net mótinu í dag en ÍBV og Stjarnan áttust við í Kórnum. �?essi lið leika í riðli 2. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom Guðjón Baldvinsson Stjörnunni yfir í upphafi síðari hálfleiks. Lengi leit út fyrir að það yrði eina mark leiksins en Eyjamenn gáfust ekki og náðu inn jöfnunarmarki á […]

Sindri Snær til ÍBV

Sindri Snær Magnússon skrifaði í dag undir tveggja ára samning við ÍBV. Sindri Snær er fæddur árið 1992 og er afturliggjandi miðjumaður eða varnartengiliður. Sindri Snær er uppalinn hjá ÍR en fór til Breiðabliks haustið 2011 og síðan til Keflavíkur árið 2013. Hann á að baki 125 leiki í meistaraflokki þar af 44 í Pepsí […]

Fréttatilkynning frá ÍBV íþróttafélagi – Arnar í tímabundið leyfi

Arnar Pétursson, þjálfari meistaraflokks karla í handbolta, hefur ákveðið að taka sér tímabundið leyfi frá þjálfun. Ákvörðun þessi er tekin í fullu samráð við forsvarsmenn ÍBV en ástæða hennar er sú að grunur er um einelti innan æfingahóps félagsins. Tekið skal fram að Arnar tengist því máli ekki sem þjálfari en hann taldi rétt að […]

FÍV úr leik í Gettu Betur

Í gærkvöld áttust við í Gettu betur, spurningakeppni Framhaldsskólanna, lið Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum og lið Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Lið FÍV var skipað þeim Gabríel Sighvatssyni, Lísu Maríu Friðriksdóttur og �?la Bjarka Austfjörð. Breiðhyltingar sigruðu rimmuna með 27 stig gegn 14 frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum og lauk þar með þátttöku FÍV í ár. (meira…)

ÍBV fær tvo unga og efnilega leikmenn.

ÍBV hefur fengið tvo unga leikmenn en það eru þeir Aron Gauti �?skarsson sem er fæddur 1996 og er örfhent skytta. Aron kemur til ÍBV að láni frá HK út tímabilið. Hinn er Bjarki Rúnar Sigurðsson og er fæddur 1997, hann er markmaður. Bjarki kemur að láni frá Haukum út tímabilið. �?að er mikill hvalreki […]

ÍBV tyllti sér á topp deildarinnar

ÍBV fór í heimsókn til botnliðs Aftureldingar í þegar 15.umferð Olís deildar kvenna hófst en fyrir leikinn var ÍBV í öðru sæti og unni þær öruggan sigur 22-39. Afturelding réði illa við framliggjandi vörn ÍBV sem nýtu sér það og skoruðu fyrstu sex mörk leiksins og litu ekki til baka eftir það en staðan í […]

Lundapysja í janúar

SAMSUNG CAMERA PICTURES

�?eir Ragnar �?ór og Valur Már, skipverjar á Kap VE, komu með lundapysju á safnið í gær. Hafði hún komið um borð hjá þeim á miðunum vestur af Snæfellsnesi. �?eir höfðu áhyggjur af því að pysjan hefði fengið á sig olíu um borð áður en hún náðist og vildu því ekki sleppa henni. Var það […]

Sigmundsmyndir í eigu Vestmannaeyja: Pólitískur áhugi kviknaði fyrst af myndum Sigmunds

Allir landsmenn þekkja skopmyndir Sigmunds Jóhannssonar sem birtust í Morgunblaðinu nánast á hverjum degi í yfir fjörutíu ár eða frá 25. febrúar 1964 til 9. október 2008. Í desember 2004 keypti forsætisráðuneytið safn Sigmunds og afhenti það Vestmannaeyjabæ til varðveislu, alls um 10.000 myndir. Frá þeim tíma hefur það verið vistað í Safnahúsinu. Árið 2009 […]

Hækkanir á fargjöldum Herjólfs ::Taka mið af ferjuvísitölu

Samkvæmt upplýsingum frá Herjólfi hækkar fargjald fyrir tvo fullorðna með bíl og tveggja manna klefa fram og til baka til �?orlákshafnar úr 26.880 krónum og í Landeyjahöfn fram og til baka í 9.100 krónur. Með 40 prósent afslætti kostaði farið 16.128 krónur í �?orlákshöfn og 5.460 í Landeyjahöfn þar sem klefi er ekki innifalinn. Eftir […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.