Féll á milli skips og bryggju

Maður féll í sjó­inn á milli skips og bryggju í Vest­manna­eyja­höfn um klukk­an fjög­ur í nótt. �?egar lög­reglu bar að hafði fé­lagi manns­ins hjálpað hon­um í land og varð hon­um ekki meint af fall­inu. Hann var þó flutt­ur á slysa­deild til skoðunar. Grun­ur er að um ölv­un hafi verið að ræða. Mbl.is greindi frá. (meira…)

�?skarshátíð styrkir Silju Elsabetu

Í maí síðastliðnum, nánar tiltekið um Hvítasunnuna, var haldin �?skarshátíð á Háaloftinu. Hugmyndin fæddist í spjalli þeirra Bjarna �?lafs og Pálma Gunnarssonar, þegar verið var að æfa og undirbúa tónleikana �??�?g þrái heimaslóð�?? sem haldnir voru í Hörpu í febrúar 2014. Pálmi og �?skar heitinn á Háeyri kynntust í gegnum sameiginlegt áhugamál þeirra, jazzinn og […]

Gott ár að baki, enn betra ár í vændum

Árið 2015 var Eyjamönnum í flesta staði gott. Atvinnulífið hélt áfram að styrkjast og dafna og er nú orðið sérlega áberandi hversu öflugan sprota Eyjamenn eiga í ferðaþjónustu. Sú atvinnugrein hefur í dag alla burði til að vaxa til hliðar við �??og ásamt- sjávarútvegi. Afrek… …á sviði menningar og íþrótta voru víða og ljóst að […]

Mest lesnu fréttirnar 2015

Við áramót tíðkast að líta um öl og rifja upp liðið ár. Árið var viðburðaríkt hjá Eyjafréttum, nýir starfsmenn hófu störf og aðrir hættu og engin prentun innanhúss. �?t kom 51 tölublað af Eyjafréttum samtals 1096 blaðsíður af fréttum og viðtölum tengdum Eyjum, allt í lit. Hér á vefnum Eyjafrettir.is hefur verið nóg að lesa. […]

Heim­ir þjálf­ari árs­ins 2015

Heim­ir Hall­gríms­son, landsliðsþjálf­ari karla í knatt­spyrnu, er þjálf­ari árs­ins 2015 í kjöri Sam­taka íþróttaf­rétta­manna. Heim­ir fékk 215 stig í kjör­inu en niður­stöður þess eru kynnt­ar í Hörpunni í Reykja­vík þessa stund­ina. �?órir Her­geirs­son þjálf­ari norska kvenna­landsliðsins í handbolta fékk 69 stig. Al­freð Gísla­son þjálf­ari þýska hand­boltaliðsins Kiel fékk 18 stig. Dag­ur Sig­urðsson þjálf­ari þýska karla­landsliðsins […]

Kjölur lagður að Breka VE

Í dag á 69 ára afmælisdegi Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum var nýr kjölur lagður að Breka VE sem er í smíðum núna úti í Kína. Í sömu skipasmíðastöð er Hraðfrystihúsið Gunnvör einnig að láta smíða nýjan togara, Pál Pálsson ÍS. Kjölur að Páli var lagður fyrir hálfum mánuði. Stefnt er að því að skipin verði sjósett […]

�?skar Jósúason ráðinn framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar karla

Knattspyrnuráð ÍBV hefur gengið frá ráðningu �?skars Jósúasonar sem framkvæmdastjóra fyrir mfl. og 2.fl. karla ÍBV í knattspyrnu. �?skar er 36 ára Eyjamaður og giftur Guðbjörgu Guðmannsdóttur afrekskonu í handbolta til langs tíma. �?au eiga tvö börn Kristínu Klöru 6 ára og Jósúa Steinar 4 ára. �?skar er Eyjamönnum vel kunnur enda fæddur og uppalinn […]

Fjöldi fólks á flugeldabingói ::Myndir

Í gær fór fram hið árlega �??Risa flugeldabingó�?? Handknattleiksdeildar ÍBV íþróttafélags og lagði fjöldi fólks leið sína í Höllina til að freista gæfunnar. Vinningarnir í ár voru glæsilegir og var til mikils að vinna. �?skar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjafrétta var á staðnum og myndaði. Hér má sjá myndirnar. (meira…)

Árið 2015 gert upp

�?að er ágætur siður hjá mörgum að gera upp árið sem er að líða, og það ætla ég líka að gera eins og vanalega. Tíðin síðasta vetur var hundleiðinleg, þó svo að ég benti á það að ég hefði séð það verra. �?að voru ansi margir sem kvörtuðu en ég hef svolitlar áhyggjur af því, […]

Kynning á flugeldunum kvöld klukkan 21

Í kvöld um klukkan 21 verður Björgunarfélag Vestmannaeyja með smá kynningu á því sem í boði er á flugeldamarkaði þeirra við Faxastíg. Um er að ræða litla flugeldasýningu sem haldin er ár hvert við skátaheimilið en sýningin vekur gjarnan mikla athygli. �?ar er því gott tækifæri til að sjá hvað í boði er. Flugeldasalan er […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.