Kjölur lagður að Breka VE
30. desember, 2015
Í dag á 69 ára afmælisdegi Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum var nýr kjölur lagður að Breka VE sem er í smíðum núna úti í Kína. Í sömu skipasmíðastöð er Hraðfrystihúsið Gunnvör einnig að láta smíða nýjan togara, Pál Pálsson ÍS. Kjölur að Páli var lagður fyrir hálfum mánuði. Stefnt er að því að skipin verði sjósett í vor og afhent síðar á árinu.
Myndirnar eru fengnar frá heimasíðu Vinnslustöðvarinnar.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst